Búnaðarrit - 01.01.1897, Page 120
108
VII. I Norður- oy Austuramtinu 185G 1870 1896
1. Kýr og kelfdar kvígur . . 7048 6104 6097
2. Geldneyti 2v. og eldri . . 554 575 583
3. Vetrungar 822 840 759
4. Ær með lömbum .... 121649 96132 124529
5. Ær gcldar 11274 13909 22213
6. Sauðir og hrútar 2v. og cklri 61465 47258 38939
7. Gemlingar 70536 67160 110368
8. Hross 4v. og eldri . . . 11794 8603 10573
9. Tryppi 1—3 vetra . . . 3132 3399 4724
10. Þilskip 11 23 20’/«
11. 12, 10 og 8æringar . . . 30 10 18
12. 6—4 manna för 444 349 290V2
13. 2 manna för 451 554 593»/,
14. Þúfnasljettur, □ faðmar 39780 11776 121351
15. Túngarðar, faðmar . . . 18528 5192 9954
Nautf/riparœkt. Skýrslurnar bera með sjer, að naut-
gripum hefur fækkað að mun síðan 1856. í öllum sýsl-
unum nemur fækkunin nær 1000 nautgripum, og er það
ekki lítið. £>essi fækkun er aimenn, og kemur hún hjer
um bil jafnt niður á allar sýslurnar, nema hvað hún er
mest í Eyjafjarðarsýslu, og nemur þar 285 nautgripum.
Það væri fróðlegt, ef glöggir og reyndir bændur gæfu
uppiýsingar um það, hvort nautgripir muni verafóðrað-
ir nú þcim mun botur en áður, hvort kúaheyið sje gcfið
öðrum skepnum eða hvort túnin muni hafa gengið af
sjer.
Sauðfjárrœlct hefur aukist að töluverðum mun síð-
an 1856, og jafnframt er hún að breytast. Þannig
fækka fullorðnir sauðir töluvert (liðug 20,000), og er
fækkunin tiitölulega mest í Húnavatnssýslu og Skaga-
fjarðarsýslu, en langminnst í Þingeyjarsýslu. Aptur á