Búnaðarrit - 01.01.1897, Síða 133
121
hafði. Auðvitað eru þessar og þvílíkar rannsóknir ekki
annara meðfæri, en lærðra dýralækna.
Rjettast þykir mjer, að skýra frá athugunum mín-
um eins og þær liggja fyrir á miunisblöðum mínurn og
visa til númeranna á skýrslunni hjer að framan.
Nr. 3. Lambgeldingur, er varð sjálfdauður á 2. d.
eptir að hann sýktist. í lungunum var allmikið af
ormum einkum í barkagreinuuum, en engir af þeim
voru mjög stórir, íiestir um 2 þml. langir og hárfínir,
dökkleitir.
Nr. 6. Lungun full af seigu slími og froðu, barkinn
sömulciðis. — Ormarbæðí í barkanum og lungnapípun-
um. Hvorug þessi iungu skoðaði jeg í smásjá.
1 nr. 9 fann jeg fyrst eggjafulla kvennorma, þeir
voru Ijósir eða allt að því hvítir að lit, 2—4 þuinl.
langir og að digurð sem meðalfínn tvinni. - Egglegið
lá eptir orminum endilöngum, frá gatinu, sem var apt-
arlega og fram undir munnendann, þó var nokkurt bil
að sjá frá munninum og aptur að eggleginu. Aptan
við gatið var stuttur odddreginn hali, en munnholan er
rjett í framendanum.
í. nr. 10 fann jeg fyrst karlorm. Þeir eru smærri
en kvennormarnir, bæði styttri og mjórri og dökkir að
lit. Munnendinn er líkur og á kvennorminum, en apt-
urendinn gagnólíkur. Frá apturenda ormsins ganga
stafmyndaðir geislar í sveip, iíkt og regnhlífarþönur og
er himna þanín milli þeirru Myndást við þetta allstór
skál aptan á orminum eða klukka og er dökkleitur eða
rauðleitur odddreginn kólfur í henni miðri. Var svo
að sjá sem gildari endi hans gengi inn í orminn, en
ckki gat jeg greint nákvæmlega byggingu þessara þarta.
.Tcg gat mjer til að þetta væru getnaðarfæri ormsins. —
Eptir bókum þeim, sem jeg hef, er skál þessi cinkenni-