Búnaðarrit - 01.01.1897, Qupperneq 143
131
hverjum deeri, ])á eru þau ekki hreinsuð svo, að ekki
geti tugir, hnndruð og þúsundir af yrmlingum þossum
loðað innan í þeim. Það þarf heldur ekki til, ef svo
væri, að yrmlingarnir þyrftu ekki að vera nema skamma
stund utan lungna, þcir gætu þá borizt sama daginn úr
einni kind í aðra. En allt þetta er meira og minna
óvíst og þarf að reynast og rannsakast margvíslega,
áður en nokkuð verði staðhæft um það. En til þcss
ræð jeg eindregið, að hafa aldrei innibrynningar að
staðaldri og að einangra tafarlaust kindur, sem veikj-
ast af þessari sýki, svo að þær sjeu ekki á garða með
heilbrigðu fje. Bezt væri, að skipta alvog um hús og
láta það hús, sem sýkin kom upp í, standa autt og
sótthreinsa það vandlega; cn þessu verður sjaldan við-
komið. Þá er það og óvíst, hvort ormarnir komast til
lungnanna beinlínis gegnum öndunarveginu, eða þoir fari
fyrst niður í magann og svo þaðan með blóöinu til
lungnanna,* En svo mikið má ráða af atliugunum mín-
um, að ógrynni hlýtur að farast af viðkomunni, því í
engum lungunum voru nema tiltölulega fáir ormar full-
vaxuir, og þetta bendir aptur til þess, að það sje tals-
verðurn eríiðleikum bundið fyrir ormana, að komast inn
í lungun. Það má telja víst, að kindur sýkist ekki
strax, þegar ormarnir eru komnir inn í lungun. Þeir
eru þar eflaust lengri eða skemmri tíma meðan þoir eru
að vaxa og þroskast, án þess kindina saki að nokkrum
mun, annars gætu varla verið fullþroskaðir ormar í
kindunum 1—2 dögum eptir að þær sýkjast, nema með
því móti, að þeir komi fullvaxta til lungnanna eða sjeu
svo bráðþroska, að þeir taki út vöxtinn á nokkrum
*) X’að er <Uit dýralœltna, að ormarnir fari moð fœðuuni niður í vombina,
l>aðan með jórtUrtugguhum upp í Itoltið og altríði avo niður í barlta og luugu.
M. B.
9*