Búnaðarrit - 01.01.1897, Page 162
150
fipast og venjast á að höggva niður með fætnrna næst-
um í sama farið.
Valhoppið cr mjög þægilegt fyrir manninn, en apt-
ur á móti erfitt fyrir hestinn, eptir jrn sem um er að
gjöra á svo hægri ferð. Þegar það er athugað, sem
áður er sagt um stökkið, að allur þungi líkamans hvílir
um stund á öðrum apturfæti hestsins, þá verður það
skiljanlegt, að þungi hans hvílir lengur á apturfætinum,
þegar hann stekkur hægt, heldur en þegar hann stekk-
ur hart, og verður því valhoppið tiltölulega erfitt. Það
ætti því ekki að bnika valhopp mikið, og sízt nema
hesturinn sje vel byggður, einkum aptur, með stuttan
hrygg, vel byggða og sterka lend og þróttgóða aptur-
fætur.
Skeið.
Þegar hesturinn skeiðar, styðst hann við fæturna
á annari hliðinni meðan hin hliðin færist áfrarn. Bæði
fram- og apturfótur á hvcrri lilið eru alveg jafnsnemma
á hrcyfingu, svo það heyrast ckki ncma tveir hófaskell-
ir mcðan hcsturinn flytur alla fæturna, og í því líkist
gangurinn brokkinu. Mörgum skciðhestum hættir til að
vagga lítið eitt til hliðanna, þegar þeir skeiða, en það
kemur til af því, að líkamsþunginn kemur alltaf á hverja
hlið fyrir sig á víxl. Þó ber ckki á þessu ruggi, ef
hcsturinn cr góður skeiðhestur. Þegar hesturihu er
kominn á harðskarpa ferð, er sú hiiðin, sem er á fram-
færslu, naumast komin niður, þcgar hin fer upp, svo
kástið á líkamanum er að mostu frain á við, og stundin
svo stutt, sem þunginn lendir á hverri hlið.
Skeiðgangurinn cr hestinum erfiður, af því að á-
reynslan kemur svo ójafnt niður á líkamann. Það ætti
því aldrei að æfa hestinn á þeim gangi, fyr en hann