Búnaðarrit - 01.01.1897, Síða 169
Ýmislegt um hesta.
Eptir Finn Jónsson á Kjörseyri.
I. Hestakynið.
Hesturinn1 hefur snemma verið tamínn, hans er
getið í gamla testamentinu og öðrum fornritum sem
tamins dýrs. Yilltir hestar eru til í nokkrum löndum,
svo scm í Suður Rússlandi, Nýja-Hollandi, sumstaðar í
Asíu og Ameríku. Sagt er að þeir þekkist frá tömd-
um hestuin á því, að þeir hafl stærra höfuð, lengri eyru,
styttra fax og tagl en tamdir hestar.
Kynhreytingar tamdra hesta eru svo margar, að
ekki verður tölu á komið. Pað seni gjörir að tamdir
hcstar eru ólíkir að stærð og fleira, er mismnnur á
*) Taldar eru 4 dýrateguudir skyldaatar hcstinum, það or
nsninn og 3 dýrategnndir, or lífa villtar sunnantil í Afríku. Asn-
inn er minni en hesturinn, hefur þunnt fax, stór eyru, mjög harða
húð og hala eina og naut, með svarta rönd yfir herðakambinn.
Rödd hans er öðruvíai en hestsinfl, og ekki er hann eins fjörmikill,
nje auðtaminn og licsturinu. Asninn er þolinn, þurftarlitill og fót-
viss. Múldýr og raúlasni eru afkvæmi heBts og asna. Af þeirn 3
dýrategundum, Bem lifa í Afríku og nefudar hafa verið, er sú
Btærst er Zebra hoitir. Þcssir villiheatar eru allir röndðttir, þannig
að ljös og dökk rönd liggja ú víxl þvert yfir dýrið; ljósa röudin er
gul á karldýrinu, eu hvít 4 kvenndýrinu. Dýr þessi er injög erfitt
að teinja.