Búnaðarrit - 01.01.1897, Síða 178
166
unni en storkir og hraustir áburðarhestar og útheimta
nákvæmari meðferð, en það veit maður líka af reynzl-
unni, að hostar geta verið (lugiegir að bera, þótt þeir
sjeu vakrir; það eru líka margir menn, sem vilja helzt,
að burðarhestar sjeu ekki kiárgfengir, því að vakrir
hestar fara betur með klyfjar.
TJppeldi hesta þarf að vanda éins vel og föng eru
á. Það er mjög áríðandi, að ekki komist korka í fol-
aldið fyrsta veturinn, því annars er hæpið, að það geti
nokkurn tíma orðið dugleg skepna, hversu vel sem það
er alið síðar. Það er því nauðsynlegt, að hryssan
gangi aldrei úr hoidum, hvorki áður cn hún kastar eða
eptir, og aldrei ætti að brúka hryssur fyrri en nokkur
tími er liðinn frá því að þær köstuðu. Þegar ekki
verður hjá því komizt, að brúka folaldshryssur, t. d. um
engjasláttinn, þá er bczt að hafa folöldin inni á daginn
og gefa þeiín þá mjólkurbland, ef þau eru ekki orðin
8 vikna; eptir þann tíma má gefa þeim gott smáhey
eða nýtt gras af jörðinni og er það bezt; það er og
einkar gott að gefa folöldum þá graut úr haframjöii og
yíir höfuð auðmelta fæðu. Það er nóg, að folöldin fái
að sjúga hryssurnar þrisvarádag; þau hafa miklubetra
af því, að vera inni í góðu húsi, þó þau fái ekki að
sjúga optar, heldur en að elta hryssurnar allan daginn.
Bezt er að folöldin gangi undir mæðrunum' þangað til
þau eru 3 ára gömul, en aldrei ættu þau að ganga
skemur undir en 1 ár. Þegar folöld eða tryppi eru
tckin undan hryssum, ætti það ekki að gjörast allt í
einu, heldur stía þcim frá svo sem annaö dægrið. Þeg-
ar folaldinu er hleypt til módurinnar aptur, verður þess
að gæta, að það sjc vei fulit og nýbúið að drekka, svo
það gangi ekki of nærri henni, og mjólkin geti minnk-
að í júgrinu. Frá því folaldið eða tryppið er algjör-