Búnaðarrit - 01.01.1897, Qupperneq 195
183
þeim optast meiri eða minni snjókoma, og sje golu-and-
vari, fýkur snjórinn til, lætur berar hrjónur og hávaða,
en setur sig í lautir og dældir. Þar af leiðandi nær
frostið betur í allar mishæðir og alla þá hluta jarðvegs-
ins, sem auðir eru, af því snjórinn skýlir hinum. Á
vetrum, þegar snjó leysir, koma hrjónur og hávaðar
upp úr, en snjóinn tekur ekki úr dældunum, nema hann
fari allur; kemst þá frostið aptur að þar, til að fcsta
dýpri rætur, eða yfir höfuð alstaðar, þar sem snjólag er
þynnra á einum stað én öðrum. En eins og allir vita,
hefir frostið útþensluaíi (3/n af rúmmálinu?) og gerir
hlutinn með vatnsefninu, sem gagnfrýs, nokkuð stærri
um sig. Yið það koma fram ójöfnur á yfirborði jarð-
vegsins, sem smátt og smátt verða að þúfum; og því
stærri sem þessar ójöfnur verða, þess betur getur frost-
ið neytt sín á þeim.
Það er margt, sem bendir á, að svona sje. Ölf
börð, eða þar sem hærra ber á jarðvegi, eru vanalcga
þýfð, ef nokkurt moldarlag er í þeim á annað borð, en
þar sem í lægðir dregur miklu sljettara, af því að lægð-
unum skýlir snjór eða íshúð á vetrum mikið optar og
meira en hávöðunum, og cr þó jarðvegurinn vitanlega
þurrari í þeim en lægðunum. Það land, hvort sem það
cr vott cða þurt, cr liggur svo lágt, að snjór eða ís
liggi jafnt yfir því allan veturinn, það helzt eggsljctt
alla tíð. Af þessu kcmur það, að útongi er vanalega
miklu sljettara í snjóasveitum en þeim snjóljettu, nema
svo sje, að ís liggi jafnt yfir því allan vcturinn (flæði-
cngi). —• Opt er krappaþýfl í þurlcndum móum, sem
þó liggja vatnssljctt á yfirborðinu, og getur það ekki
hafa orsakast af tilsigi í moldarlaginu undir grassverð-
inum; og yfir höfuð að tala er þýfi mcira, stærra og
algongara þar sem þurlent or on votlent, af því þcir