Búnaðarrit - 01.01.1897, Page 213
201
búnaðarskóla fyrir land allt, vísindalega stofnun. Einnig
kvað hann hjer ómissandi efnarannsóknar-stofnun (kemisk
Laboratorium) og þörf væri á íslenzkri fóðurjurtafræði;
meðal annars væri órannsakað gróðrarefni í jökulvötn-
um og hafði hann með sjer suður til Danmerkur til
rannsókna jökulvatn úr Hvítá, Eyjafjaröará, Hörgá og
Ölfusá.
Nýtt tímarit um vcrzlunarmál og kaupskap var
byrjað að gefa út í Þingeyjarsýslu og var nefnt „Tíma-
rit Kaupfjelaganna". Stofnuðu það kaupfjelög þau, sem
skipta við Zöllner og Yídalín. Voru í því ýmsar fróö-
legar ritgjörðir, meðal annars um „Skipulag“ eptir
Benedikt bónda Jónsson á Auðnum, samin af lærdómi
miklum og snilld. Pjetur Jónsson á Gautlöndum sá
um útgáfu ritsins. —
Einn af helztu styrktarmönnum Búnaðarritsins og
fyrrum meðútgefandi þess Ijezt á þessu ári, cand. theol.
og búfræðingur Sœmundur Eyjólfsson og er hans getið
sjerstaklega í þessu hepti ritsins.
Ritgerðir. Hjer skal getið helztu ritgerða um
búnað og atvinnumál, sem prentaðar voru þetta ár í
islenzkum tímaritum og blöðum, auk þeirra, cr birtust
í 10. árg. Búnaðarritsins. (Tölurnar merkja tölublöð þar
sem ekki eru nefndar bls.)
í Andvara (21. árg.): Fiskiveiðar útlendinga hjcr
við land á siðustu árum (Bjarni Sæmundsson) bls. 122.
í Austra (G. árg.): Búnaðarrit (ritdómur eptir Jónas
Eiriksson) 1—3. — Póstgöngur 2, 30. — Pöntunar-
fjelögin 3. - Eptirrit af gjörðabók sýslunefndarinnar í
A.-Skaptafellssýslu 4. — Gufubátsferðir austanlands 4.
— Gufubátsferðirnar 5. — Um ís- og frosthús (Sveinn
Jónsson) 5, 6, 8. — Um samgöngumál 6, — Um ferðir