Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Page 43

Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Page 43
43 Jónína v­ala Kr­iStinSDóttir­ Að læra af eigin kennslu rannsókn kennara á eigin stærðfræðikennslu á yngsta stigi grunnskóla Í g­reininni fjal­l­ar reyndur g­runnskól­akennari um rannsókn á eig­in st­ærðfræðikennsl­u . Greint­ er frá hvernig­ st­arfið þróaðist­ og­ g­efin dæmi um samskipt­i kennara og­ nemenda t­il­ að varpa l­jósi á það ferl­i sem át­t­i sé­r st­að . Til­g­ang­urinn með rannsókninni var að skoða hvernig­ mark­ viss íg­rundun kennara í st­arfi sínu g­et­ur l­eit­t­ t­il­ þróunar sem hefur g­il­di fyrir st­arf hans . Við­ horfi kennarans t­il­ kennarast­arfsins og­ st­ærðfræðikennsl­u er l­ýst­ og­ reynt­ að g­reina hvernig­ það hefur mót­ast­ við eig­in reynsl­u af st­ærðfræðinámi og­ kennsl­u . Við g­reining­u á rannsóknar­ ferl­inu eru not­uð viðmið um st­arfendarannsóknir á þróun og­ rannsóknir á eig­in st­arfi . Í upp­ hafi var sjónarhorn rannsakandans á námi barnanna í skól­ast­ofunni . Seinna beindist­ það að eig­in þróun sem kennara og­ í l­okin að þróun rannsóknarferl­isins . Meg­inniðurst­öður eru þær að við rannsóknina l­ærði kennarinn að íg­runda reynsl­u sína í st­arfi, mát­a hana við þekking­u sína og­ skil­ning­ á námi barnanna og­ g­reina hvernig­ samspil­ nemenda og­ kennara hefur áhrif á það sem þeir l­æra í skól­ast­ofunni . innGanGUr Rannsóknir á skólastarfi eru mikilvægur þáttur í að varpa ljósi á þá þróun sem á sér stað innan veggja skólans. Rannsóknir á starfi kennara hafa aukist víða um heim und- anfarin ár. Áhersla hefur færst frá því að skoða tengsl milli kennslu og árangurs af skólastarfi yfir í að greina það ferli sem á sér stað í kennslustofunni (Dawson, 1999). Það er mikilvægt fyrir þróun skólastarfs að rannsaka það sem gerist innan veggja skólastofunnar og greina á hvern hátt nám á sér stað. í þessari grein segi ég frá rann- sókn minni á eigin kennslu í stærðfræði á yngsta stigi grunnskólans. Rannsóknin var unnin í tengslum við M. Ed. nám mitt í Kennaraháskóla íslands (Jónína v­ala Kristins- dóttir, 2003).1 í upphafi greini ég frá þeim atriðum sem ég tel að hafi haft mótandi áhrif á starf mitt sem kennara. Þá greini ég frá því hvernig rannsóknin þróaðist og hvaða Uppeldi og menntun 1. árgangur 1. hefti, 2006 1 Leiðbeinandi var anna Kristjánsdóttir prófessor.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.