Morgunn - 01.12.1920, Síða 59
MOfiGUNN
137
að eg fyrirverði mig fyrir það að vera að skrifa um það,
sem '3vo oft hefir verið tekið fram. En það virðist þörf á
að vera enn að segja það. Og því meiri þörf sýnist á því
vera, að það sé sagt, sem boðskapur kirkjunnar hefir
reynst svo merkilega og grátlega máttvana.
Dr. G. E. heldur ekki, að það raundi hafa nein áhrif
að útsýnið yrði stærra — því að »hví mundi sá, er veit
að breytni hans í dag hefir illar afleiðingar á morgun og
heldur áfram engu að síður — hví mundi hann hirða
meira um afleiðingarnar í öðru lífi, þó að hann ætti þær
visar?« segir hann. Þvi er fljótsvarað, að mér virðist.
Mennirnir, sem dr. G. F. er að tala um, eru undantekn-
ingar, andlegir sjúldingar, sem hafa orðið hinum og öðr-
tim löstum að bráð, um langan eða skamman tíma. Allur
þorri manna breytir alt öðiuvísi. Langflestir reyna að'
haga sér eins og þeir halda að sér sé fyrir beztu, ekki
að eins í næstu framtið, heldur og til æfiloka. Mér finst
það liggja í augum uppi, að þegar eilífðarlandið er orðinn
veruleikur í hugum manna, þá fari þeir að taka til greina
velgengni-skilyrðin þar.
E. H. K.
Systirin og sprEngikúlan.
Ögrynni af dnlrænum sngum eru sögð úr úfriðinum mikla. Hér fer
á eftir eiu, sem fullyrt er i ensku tímariti, að sé áreiðanlega sönn. Irskur
maður — Phil er liann nefndnr i frásögninni — lá með félögum slnura
eina nótt sem oftar i einiú skotgryfjunni. Hann sá þessa nótt framliðna
systur sína mjög greinilega. Hiin lant niður að honum og sagöi: „Phil,
faröu í hiun endann á skolgryfjunni!11 Þetta var svo lifandi fyrir honnm,
aö haun stökk á t'ætur og sagöi: „Heyriö þiö, piltar — viö ættuui heldur
a& flytja okkur héðan.u „Er þig aö dreyma?11 sögöu félagar kans for-
viða. „Eg veit ekki“, sagði Phil, „en eg lield, að við œttum aö komast
héöan“. Og haun fór i hinu eudann á skotgryl'junni, en liinir hreyfðu
sig ekki. Jafnskjétt sem hann hafði flutt sig þetta, kom sprengikúla nið-
ur nákvæmlega þar, sem hann hafði legið, og handleggir og fætnr af
félögum haus fiugu i allar áttir. Sjálfan sakaði liauu ekki.