Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Síða 36

Morgunn - 01.06.1934, Síða 36
30 M 0 R G U N N það, sem menn kalla dauða, og þó er eg eins raunveru- legur maður eftir sem áður. Eg er um það bil að fara út úr líkamanum. Eg athugaði þessa einkennilegu háttu, er sál skilst við líkama. Egoinu var vaggað til, upp og ofan, eins og vöggu, og gjörðist það með afli, sem ekki virtist koma frá mérsjálfum. En við þetta var sambandið við líkamsvefina smátt og smátt rofið. Þessar hreyfingar upp og ofan hættu eftir litla stund, og nú fann eg og heyrði til þess, sem mér virtist vera því líkast, sem ótelj- andi þræðir væru slitnir um iljina, frá tánum og aftur á hælana. Þegar þessu var lokið, tók eg smám saman að dragast frá fótunum og upp að höfði, líkast því að teygju- band styttist. Eg man, þegar eg komst upp að mjöðmun- um og mælti þá við sjálfan mig: ,,Nú er ekkert líf eftir fyrir neðan mjaðmir“. Eg get einskis minst um það, að hafa dregist um kviðinn og brjóstið, en minnist greini- lega, er eg safnaðist allur saman í höfðinu, og hugsaði á þessa leið: ,,Nú er eg allur í höfðinu, bráðum verð eg frjáls". Eg fór umhverfis heilann eins og eg væri holur, þrýsti á hann og himnur hans, hægt og hægt, á allar hliðar, áleiðis að miðju og gægðist út á milli höfuðsins, og kom út eins og flött egg á himnupoka. Eg minnist þess greinilega, að mér fanst eg vera líkastur linfiski að lit og lögun. Þegar eg kom út, sá eg tvær konur sitja við höfðagaflinn. Eg aðgætti, hve langt væri frá höfðalag- inu og að hnjám konunnar, er nær sat, og komst að þeirri niðurstöðu, að rúmið væri nægilegt til að standa þar, en fann þá til feimni við að eiga að koma þar fram nakinn, en eg huggaði mig við það, að hún mundi alls ekki sjá mig með líkamlegum augum, er eg væri andi. Eg hófst upp frá höfðinu og losnaði hægt og hægt frá líkamanum og féll þá hægt til jarðar, þá reisti eg mig smám saman við og náði fullri líkamsstærð. Eg virtist gagnsær, blá- leitur og allsnakinn. Eg flýði feiminn að dyrunum, sem stóðu í hálfa gátt, í því skyni að komast hjá því að kon- urnar, sem þarna sátu, og aðrir, sem eg vissi, að mundu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.