Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 8

Morgunn - 01.12.1940, Side 8
184 MORGUNN Einar H. Kvaran andaðist, eins og kunnugt er, 78 ára að aldri. Spádómurinn var þá 14 ára gamall. . 'Síðasta veturinn, sem E. H. K. lifði hér í heimi, fór þess að verða vart, að móðir hans væri mjög með honum, en hún var önduð fyrir nærfellt 60 árum og hafði senni- lega aldrei gert vart við sig á öllum þeim fjölda af sam- bandsfundum, sem hann hafði setið með miðlum. Benti það ekki til þess, að henni væri kunnugt um, að nú færi hann að þarfnast móðurástar hennar í annað sinn? Frá hr. Einari Loftssyni hefir mér borizt eftirfarandi frásögn af miðilsfundi, þar sem sagt var fyrir andlát E. H. K. allnákvæmlega: „Þann 5. apríl 1938, hlaut ég tækifæri til að vera á einkafundi hjá frú Guðrúnu Guðmundsdóttur. Meðal þeirra, er gerðu vart við sig á fundi þessum og sönnuðu nærveru sína, var Sigurður H. Kvaran læknir, bróðir Ein ars. Notaði hann tækifærið m. a. til þess að rifja upp ýms atriði frá samveru okkar á Eskifirði, og sumt af því, er hann minnti mig á við þetta tækifæri, var þess eðlis, að ekki gátu aðrir um vitað, en við einir. En áður en hann vék frá sambandinu, fór hann að tala um Einar bróður sinn og heilsu hans. Hann sagði að sér væri orðið það fyllilega ljóst, að líkamskraftar hans gætu ekki enzt lengi úr þessu og lét þess getið, að ekki myndi langt þang- að til hann tæki á móti honum. Hann sagðist að vísu ekki geta nefnt stund og dag í þessu sambandi, en myndi hik- laust trúa mér fyrir því, ef hann vissi það sjálfur, en um þetta væri sér ekki unnt að fullyrða neitt. „Það getur dregizt mánuði að hann komi hingað, en vel getur verið réttara að tala þar um vikur, og mér þykir sjálfum senni- legra út frá minni eigin þekkingu á heilsu hans, að ekki verði nema um vikur að ræða, og án þess að ég geti full- yrt nokkuð um þetta, þá er það að vísu grunur minn, að við bræðurnir verðum búnir að hittast, áður en næsti mánuður verður að fullu liðinn". Hann reyndist sannspár í þessum efnum, því að eins og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.