Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Page 9

Morgunn - 01.12.1940, Page 9
M O R G U N N 135 kunnugt er, andaðist Einar H. Kvaran að morgni þess 21. maí 1938“. E. H. Kvaran reynir að sanna nærveru sína. Þær frásagnir, sem hér fara á eftir og hr. E. L. hefir skrásett, virðast sýna, að E. H. Kvaran leggi á það sér- staka áherzlu, að sanna sig með gömlum endurminningum um atburði, sem gerzt hafa erlendis, einkum fyrir vestan haf, en þeir atburðir hafa skiljanlega mest sannanagildi vegna þess, að um þá er flestum ókunnugt, miðlunum al- gerlega og raunar öllum öðrum en frú G. Kvaran einni. Fyrri frásögnin, sem hér fer á eftir, er af fundi hjá frú Guðrúnu Guðmundsdóttur, en hin síðari af fundi hjá hr. Hafsteini Björnssyni. ,,Jakob“ og ,,Finna“ eru stjórn- endur miðlanna: Þ. 14. nóv. 1938. Þegar röðin kom að fjórða fundar- gestinum, ávarpaði Jakob hann á þessa leið: „Fyrir aftan þig stendur maður, hann leggur hendurn- ar á höfuð þitt, en svo einkennilega er um búið, að ég sé ekki andlit hans, það er hulið sjónum mínum, mér er ekki ljóst hvernig stendur á þessu, mér er ekki unnt að fá því breytt. En við hlið þér, og hjá þessum manni, sem styður höndunum á höfuð þitt, sé ég dreng eða unglingspilt. Þetta er ósköp góður piltur, og ég hygg að hann sé farinn fyrir nokkuð löngu úr ykkar heimi, útlit hans bendir a. m. k. til þess, að hann sé kominn langt á þroskabrautinni, hann sýnist ekki vera mikið bundinn við ykkar heim. Þessi drengur, sem ég er að lýsa, sýnir sig í dökkum föt- um, það er mikið hvítt framan á þeim og á ermunum. Honum hefir einu sinni þótt vænt um þessi föt, verið upp með sér af að eiga þau og vera í þeim. Ég heyri nafnið Siggi, drengurinn hefir verið kallaður Siggi. Kannastu við þennan dreng?“, spurði Jakob fundargestinn. Svaraði hann því játandi. „Þessi drengur talar um pabba, hann ;er svo glaður yfir því, að pabbi sinn skuli vera kominn til sín. Það er band á milli þín og drengsins, þú hefir L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.