Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Síða 10

Morgunn - 01.12.1940, Síða 10
136 M O R G U N N þekkt þennan Sigga, en þá varstu víst ungur“. Kvað fund- argestur það rétt vera. „Það er skrítið“, hélt Jakoþ áfram, ,,að ég er ekki enn búinn að sjá, hver það er, sem heldur höndunum á höfði þínu, en þessu virðist svona fyrir kom- ið af ásettu ráði, þessi maður er falinn fyrir mér, en ég held þetta lagist bráðum og ég fái að sjá hann“. Nokkrum augnablikum síðar sagði Jakob með miklum feginleik: „Það er hann vinur okkar“. (Þannig nefndi hann venjulega Einar H. Kvaran, þegar hann sagði frá honum). „Ég vildi að þið gætuð séð gleðina og feginleik- ann í svip hans yfir því, að þessi maður skuli vera hérna, hann á hann Sigga, og ég sé ekki betur en að hann eigi þig líka, maður minn, er þetta rétt hjá mér?“Svaraði fundar- gesturinn þessu játandi. „Nú skil ég hvernig á því stend- ur, að ég fékk ekki að sjá hann strax, hann vildi láta mig segja fyrst frá drengnum, því að annars hefði ég strax farið að tala um „vininn okkar“ og segja frá honum“. Jakob sagði nú næst frá því, að hann sæi annan mann við hlið E. H. Kvarans, og lýsti hann honum á þessa leið: „Hann virðist vera meðalmaður á hæð, hann er myndar- legur að sjá, nokkuð þrekinn, ennið er breitt, sé dálitlar hrukkur á því, hann er svipmikill, hár hans er þunnt, hann hefir yfirskegg, fallegt og þykkt, eins og það sé dálítið hrokkið. Þessi maður heldur á blaði og er að lesa það. Hann hefir skrifað mikið og talað mikið, en ekki hefir hann verið prestur". Sagði Jakob, að E. H. Kvaran segði, að hann og þessi maður hefðu haft mikið saman að sælda, en tæki það fram, að þeir hefðu ekki allt af verið á sama máli, og var á Jakobi að heyra, sem hann teldi að E. H. K. legði töluverða áherzlu á að taka þetta fram. Frú G. Kvaran spurði Jakob nú, hvort hann gæti náð nafni þessa manns. Það kvaðst Jakob ekki geta, en end- urtók áðurgreinda lýsingu sína á manni þessum, en bætti við: „Nafn hans virðist vera nokkuð langt, ég sé stafina S. J., en ég næ ekki meiru“. Þá bætti hann því og við, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.