Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Síða 14

Morgunn - 01.12.1940, Síða 14
140 M O RGUNN ur Karla Magnús, hann fekk þetta uppnefni hjá strákum, sem hann var með“. Frú Kvaran kvaðst muna eftir þessu, en um þetta var hvorki miðlinum né öðrum fundarmönnum kunnugt. All-verulegt sönnunargildi hafa vitanlega þær frásagn- ir, sem sýna lifandi endurminning E. H. K. um löngu lið- in ferðalög með konu sinni vestur í Ameríku og menn, sem hann var samvistum við þar, en sérstakur sannana- þungi er í því atriði fólginn, að hann rifjar upp atburð og nafn úr óprentaðri og ófullgerðri skáldsögu, sem liggur í handriti í skrifborðsskúffu hans. Viðstaddir fundar- menn og miðillinn vissu ekki að þetta handrit væri til, hvað þá að þeim væri kunnugt um nokkra persónu sög- unnar, nema frú Kvaran einni, sem kannaðist við atriðið, þegar hann var búinn að koma því í gegn um miðilinn. Er nokkur skýring á þessu atriði fullkomin önnur en sú, að þarna hafi sjálfur hinn framliðni höfundur verið viðstaddur, með endurminning sína um ófullgerðu sög- una? Ég veit að hægt er að kasta fram ósönnuðum til- gátum, til að reyna að skýra málið á annan veg, en slíkt sannar vitanlega ekkert. Hér verða skynsamleg rök ein að skera úr málinu og ekkert annað. Næsta sönnunargagnið, sem hér er birt, hefir mér bor- izt frá frú G. Kvaran, og segir frúin þannig frá: Seint á liðnum vetri kom Hafsteinn Björnsson heim til mín, án þess að tilætlun hans væri að hafa sambands- fund. En þegar hann var búinn að sitja hjá mér nokkra stund, kvaðst hann sjá manninn minn óvenjulega skýrt. „Helgaðu honum nú þessa stund“ — segi ég — „úr því að þú sérð hann svona glöggt og reyndu nú að ná frá honum þeirri sönnun, sem hann var búinn að tala sjálfur um að koma með, þegar hann væri. farinn, og engum var kunnugt um hver væri, öðruin en okkur hjónunum“. Sá ég nú að hann fór undir mikil áhrif og fann, að hann varð ískaldur. Nú fór Hafsteinn að lýsa: i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.