Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Page 16

Morgunn - 01.12.1940, Page 16
142 M O R G U N N blandazt hugur um það eitt augnablik, að það var Einar H. Kvaran og enginn annar, sem var að tala við mig, en slíkt hefir komið fyrir oftar, þegar ég hefi verið með Hafsteini. Eftir að við höfðum skifzt á nokkrum orðum um eitt og annað, spurði ég hann, hvort hann myndi eftir ferðalaginu okkar? Hann svaraði þegar: „Austur í Skaftafellssýslu ? Nei, það varð víst ekki neitt úr því, ég hafði að vísu hugsað mér að taka þig með í þá ferð, hélt um tíma að hann séra Kristinn myndi ekki geta farið með mér vegna lasleika, og þá ætlaði ég að taka þig með, en hann hresstist svo að hann gat farið, og bíllinn var ekki nógu stór, til þess að þú gætir farið líka. Ég var nú samt með einhverjar ráðagerðir um að taka þig með síðar, en af því varð nú aldrei, líkamskraftarnir entust ekki svo lengi, en ef til vill eigum við eftir að ferðast saman síðar, þótt með öðrum hætti verði en ráð var fyrir gert“. „En einhverntima vorum við saman á ferðalagi, en það var ekki hérna syðra. Við hittumst þá fyrir austan hjá Sigurði bróður mínum, ég var þá að koma ofan úr Héraði. Við fórum þá eitthvað saman, yfir fjallveg, i næsta fjörð. Þú útvegaðir mér hesta til íerðarinnar, báð- ir voru þeir hvítir. Man ég það ekki rétt, að við yrðum veðurtepptir? Mig minnir það, ég helcl einn dag, vegna rigningar. En við fórum til baka um nóttina, því man ég vel eftir“. Þetta, sem hann minnir mig á í þessu sambandi er nákvæmlega rétt og þarf ekki nánari skýringar við. Það skal og tekið fram, að um þetta vissi Hafsteinn ekki. Enn kemur hér eitt atriði, sem bendir til þess, að Ein- ar H. Kvaran væri viðstaddur með endurminning sína frá jarðlífinu til að sanna sig: i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.