Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Síða 37

Morgunn - 01.12.1940, Síða 37
MORGUNN 163 „Yér getum velt fyrir oss — segir hann — fyrirbrigð- unum um birting framliðinna og afturgöngur og reim- leika, en vér sjáum aldrei annað fyrir oss en undirvit- undarleg, draumkennd, svefnreikandi fyrirbrigði, en aldrei verknað vakandi manns, sem samsvari þeim kröf- um, sem vér gerum til vakandi manna í daglegu lífi þeirra“. Þeir sem nokkuð þekkja til reimleikafyrirbrigða yfir- leitt, sjá það strax, að hér er um ákaflega einhliða stað- hæfing að ræða og tilgátu, sem í fjöldamörgum tilfell- um er allsendis ófullnægjandi til að skýra reimleikana. I fyrsta lagi eru afturgöngurnar svonefndu engan veginn æfinlega að endurtaka liðna atburði úr jarðlífi sínu, eins og Ulig vill gera svo mikið úr, heldur eru þær iðulega að fást við atburði, sem eru að gerast í lífi jarðneskra ástvina þeirra, boða þá fyrir eða að reyna að afstýra þeim — og í öðru lagi benda margar reim- leika frásagnirnar til þess að þar sé um annað og miklu meira að ræða en eitthvað ófullkomið, örlítið og ósjálfs- vitandi brot úr vitund hins framliðna; oft virðist hann sjálfur standa á bak við fyrirbrigðið heill og óskiftur, eins og hann var í jarðlífinu, þótt hann verði að láta sér nægja stutta og ófullkomna heimsókn inn í jarðneska heiminn. Ég er alveg samdóma dr. Emil Mattiesen, sem segir að ekki sé unnt að neita þeim möguleika að innan vissra takmarka geti tilgáta Illigs verið rétt, en bendir jafn- framt á þá staðreynd, að í mörgum reimleikafyrirbrigð- unum felist sálarleg starfsemi, sem fyllilega samsvari hliðstæðri starfsemi jarðneskra manna, og að þótt mörg þessi fyrirbrigði séu harla ófullkomin í fyrstu, draum- kennd og vitsmunasnauð, þá náist þó oft við bætt skil- yrði samband við fullkomið vitsmunaafl, sem á bak við þau standi. Af mörgum ástæðum hafa menn átt erfitt með að trúa því um sum reimleikafyrirbrigðin, að þar væru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.