Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 49

Morgunn - 01.12.1940, Side 49
MORGUNN 17F> þegar orðinn er sameign alls mannkyns peningurinn fundni, sú þekkingarvissa, að allt sem áunnizt getur í stuttu jarðlífi hefur ekkert gildi nema sem forleikur að því, sem allt gildir, að löngu lífi, sem á eftir kemur og er aðaltakmarkið; fyrir því skoðar spíritisminn það sem hlutverk sitt og takmark að kalla saman alla vini og granna, gjöra alla menn hluttakandi í þessari vissu. Þess vegna var það meðan ræðumaðurinn var á síðasta fundi að flytja fyrir oss sitt góða erindi og hafði meðal annars ummæli sem ég man nú ekki orðrétt af því að ég ritaði þau ekki upp, en báru keim af orð- um, sem höfð eru eftir Jesú í Lúkasar guðspjalli (16, 16) um guðsríki, að „hver maður þrengir sér inn í það uieð valdi“, hugsunin á þá leið að spíritistar væru áfjáð- lr um málefni sitt og erindi — þá var ég að hugsa, að þetta væri eðlilegt og ekki að undra, að þeir létu sér títt um það, þar sem fyrir svo miklu væri að vinna, ann- ars vegar svo fagnaðarríkt, að ,,þá skyldi ég þreyja alla daga herþjónustu minnar“, sagði Job og vér með honum, og hins vegar svo áríðandi, að búast við að uppskera eins °g maðurinn sáir. Mér þykir því, til sanns vegar mega lærast, að viðhorf spíi'itista til málefnis síns sé umsvifa- fueira en t. d. guðspekinga, sem eru meira hægfara og innhorfandi. En sjónarmið þeirra mun hafa verið í huga ^seðumannsins. Kg vil í þessu sambandi taka fram, að það sem ég sagði áðan, að spiritistar og guðspekingar væru ekki í sarneiginlegri leit, þá var það síður en svo sagt til þess að hreykja okkur yfir guðspekinga eða varpa rýrð á þá, það sæmdi ekki á hvorugan veg milli þessara tveggja Hokka. Þvert á móti virðum vér spiritistar guðspekinga °g höfum miklar mætur á þeim fyrir hugsana afrekin, sem þeir hafa afkastað, fyrir hreinskilni þeirra og dreng- lyndi og einlæga trú á guð og annað líf. Þeir eru sam- herjar vorir að sömu niðurstöðu, þó að þeir fari aði’ar leiðir. En spiritistar eru líka hreinskilnir og kannast við,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.