Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Page 54

Morgunn - 01.12.1940, Page 54
180 M ORGUNN sérhverjum sigri, sem unninn er og leiðir mannkynið nær hinum eilífa sannleika". Vér fögnum slíkum ummælum frá biskupsstóli. Og þó að vér þurfum nú ekki lengur vísindamanna til að finna sannleikann, þá þarf þeirra við, til þess að þessi sannleik- ur fái sömu fullnaðarviðurkenning og hver önnur ný þekking. Og sjálfra sín vegna þurfa þeir að rannsaka, til þess að þeir verði ekki berir að því, að standa á móti þekkingu, sem á vísan sigur, og „berjast gegn guði“, sem Gamalíel mundi orða það. Frá Englandi, höfuðbóli spiritismans, vil ég segja eitt dæmi um að kirkjan lætur undan síga með mótstöðuna. Erkibiskupinn í Cantaraborg, yfirmaður ensku kirkj- unnar, skipaði fyrir þrem árum 11 manna nefnd, til ao rannsaka spiritismann. Einn sagði sig fljótt úr nefndinni, en hinir tíu hafa rannsakað og fyrir ári lokið skýrslu sinni og afhent hafa erkibiskupi, en hann hefir ekkiviljað birta hana, að sögn af því að hún væri meðmælt spirit- isma. Hefir um þetta staðið nokkur styr og blaðaskrif og ýmsir tekið til máls, til að knýja fram birtingu, þar á meðal Mrs Stobart, sem áður hefir verið sagt hér frá, að berst af miklum móði fyrir því, að kirkjan færi sér í nyt þekkingu spiritismans, og orðið mikið ágengt. Nú er þó skýrslan orðin opinbert leyndarmál og komið í ljós, að 7 hinir fremstu af 10 nefndarmönnum, þar á meðal einn biskup og þrír merkir prestar tjá sig sannfærða um sannindi spiritismans. Hinir þrír, sem ekki voru með, voru þó ekki beint á móti, en töldu sig ekki örugga um, að ekki kynni síðar að finnast önnur skýring á fyrirbrigðun- um. Þetta er talinn mikill sigur fyrir spiritismann, og mun oss einnig sýnast það. Að því er snertir vísindi og vísindamenn er lítið nær- tækt frá sjálfum oss að segja, nema vera skyldi erindi Sig. Nordals í nálgunar átt. Fyrst í því að taka til með- ferðar þetta efni, ráðgátu lífs og dauða, og í annan stað að fram virðist koma fordómalaus vilji að viðurkenna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.