Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 69

Morgunn - 01.12.1940, Side 69
MORGUNN 195 verki, getur gefi'ð nokkra þá skýring á þessu merkilega atviki, sem nálgist það, að vera fullnægjandi. Næst langar mig til að láta yður heyra frásögn af trans-fundi hjá Mr. Home, sem þá dvaldist hjá vinum sínum, Elmershjónunum, sem var alþekkt og auðug f jöl- skylda í Vesturheimi. Merkur maður, sem áður var ger- samlega ókunnugur Mr. Home, birti frásögn sína í amer- ísku tímariti á þessa leið: ,,Á meðan ég dvaldist nokkra daga á heimili Rufus Elmers í Springfield, kynntist ég Mr. Home. Kvöld nokk- urt, er ég sat á tali um dagleg efni við hann og hús- bændurna, féll hann skyndilega og okkur öllum á óvart í djúpan trans-svefn. Eftir augnabliks þögn sagði hann: „Hanna Brittan er hér“. Ég varð undrandi . . . . H. Br. hafði andazt þegar ég var barn. Ég varpaði fram þeirri spurning í huganum, hvernig ég gæti sannfærzt um að hún væri raunverulega nálæg. í sama vetfangi fór Mr. Home að sýna öll merki hinn- ar dýpstu sálarangistar. Hann stóð upp, gekk um gólf og neri saman höndum .... hann stundi og sagði fram sund- urlaus bænarorð . . . . og mælti m. a. á þessa leið: ,,Ó, en það sortamyrkur! Ó, þau helsvörtu, skuggalegu ský! Ó, hvílíkt hryllilegt hyldýpi! .... Bjargið þeim úr undir- djúpunum! Ég sé eldfljótið!“ Þessi áhrifamikli atburður stóð yfir í h.u.b. hálfa klukkustund. Ég sagði ekkert orð, Mr. Home var alger- lega meðvitundarlaus og Elmershjónin botnuðu ekkert í þessu. En þessir atburðir höfðu raunverulega gerzt tólf árum áðum en Mr. Home fæddist.Enginn á þessum slóð- um þeklcti sorgarsögu Hönnu Brittan, eða vissi að hún hefði verið til, en þetta atvik hafði sorglega og mikla þýðing fyrir mig. Hanna Brittan var fluggáfuð, blíðlynu og viðkvæm, en varð brjáluð fyrir að trúa á eilífa fyrir- dæmingu, og þetta atvik hjá Home var lifandi eftirmynd þess ástands, sem hún var í þegar ég sá hana síðast. Síðan hefir hún sagt mér að líf sitt nú sé rólegt, frið- L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.