Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Síða 97

Morgunn - 01.12.1940, Síða 97
M O RG UNN 223 þessi saga eina dæmið, sem til væri, mætti tala um að þetta væri tilviljun, en sams konar dæmi eru til í þús- undatali í all-flestum löndum heims, svo að hér getur ekki verið um neina tilviljun að ræða. Hér er að verki eitt af þýðingarmestu lögmálum tilverunnar, sem mann- kynið hefir enn lagt mikils til of litla stund á að kynna sér og rannsaka. Aðrir andstæðingar spíritismans mundu koma fram með enn aðra skýringartilgátuna og segja: í ljósvakan- um eru varðveittar myndir alls þess, sem gerzt hefir á jörðunni frá ómunatíð og fx;am til þessa dags. Þar eru þá einnig varðveittar myndir af raunasögu handleggja- lausa barnsins. Fyrir dulskyggni sína hefir miðillinn get- að séð þessar myndir og ráðið rúnir þeirra, þessvegna er frásögn hans engin sönnun fyrir því, að barnið lifi enn, hann sá ekki barnið sjálft, heldur aðeins myndir úr liðnu lífi þess. Það er ekki unnt að neita því, að dulskyggna fólkið virðist stundum sjá einhverjar slíkar myndir, þótt hér sé raunar um að ræða tilgátu eina en ekki sannað mál. Þannig sýnist mér t. d. sennilegt að sum reimleikafyrir- brigði kunni að vera slíkar- myndir liðinna atburða og annað ekki. En þegar veran, sem dulskyggna fólkið sér, ber með sér öll vitsmuna merki mannlegrar veru, hugsar, talar, kemur með endurminningar sínar frá jarðvistar- árunum og sýnir jafnframt all-nákvæma þekking á því, sem er að gerast hjá ástvinum hennar á jörðunni árum eða áratugum eftir að hún hvarf frá þeim, verður ómögu- legt að skýra birting hins framliðna sem meðvitundar- lausa mynd gamalla atburða. Enda þótt hugsanlegt sé, að „svipur“ framliðins manns, sem birtist án þess að sýna nokkra ákveðna vitsmuna starfsemi eða einkenni vakandi vitundarlífs, sé ekkert annað en mynd liðins at- burðar, þá er óhugsandi að fullyrða slíkt um veru, sem sannar það, að hún gerir hvort tveggja, að muna liðið jarðlíf sitt og að hafa nána þekking á því, sem er sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.