Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Page 103

Morgunn - 01.12.1940, Page 103
MORGUNN 229 Annað, sem vert er að veita athygli, er það, að rúmið, sem Benjamín getur um, að hann hafi sezt á, stóð skammt frá rúmi systur hans. Litli drengurinn var flutt- ur úr því yfir í annað herbergi strax um níu-leytið, og var það því tómt, eins og Benjamín fannst það vera. — Um ellefu-leytið um kvöldið var rúmið tekið út úr her- berginu, til að rýmra yrði inni. Loks er eitt atriði í frásögu Benjamíns, sem auðvitað er ekki hægt að byggja á sem sannanaatriði, en er þó eft- irtektavert eigi að síður. Honum finnst Svava litla, dóttir okkar koma til sín, sömuleiðis í sálförum, og spýrja, hvort hann hafi séð hana litlu systur sína. Barnið var að vísu drengur, og staðhæfing litlu stúlkunnar um systur sína kemur því ekki heim við veruleikann. En þessi stað- hæfing kemur aftur á móti heim við það, sem Svava litla sjálf hélt að væri. — Nokkru eftir að drengui’inn tsedd- ist, vöknuðu systur hans, sem sváfu í næsta herbergi. Ég sagði þeim frá því, að þær væru búnar að eignast lítinn bróður, en þær voru þá svo sannfærðar um, að það væri systir, að ég átti fullt í fangi með að fá þær til að trúa mér. Með öðrum orðum, hugmyndir litlu stúlknanna, er þær voru nývaknaðar, komu einkennilega heim við það, sem Benjamín finnst önnur þeirra hafa sagt við sig, meðan líkami hennar enn var í svefni. Mörgum mun finnast samtal Benjamíns og hins ósýni- Iega vinar hans fagurt til umhugsunar. Samkvæmt því eru ferðir hins framliðna líka einskonar sálfarir. Ein- hver hluti af persónuleika hans yfirgefur þann líkama eða það gerfi, sem hann venjulega hefir í dýrð hinna æðri tilverusviða, ef verða mætti, að návist hans við jarð- neskan sjúkrabeð hefði heilnæm og styrkjandi áhrif. Segja má, að á þetta séu litlar sönnur færðar í frásögu Benjamíns, en mér finnst, að þar sem önnur þýðingar- mikil atriði reyndust rétt — og þá fyrst og fremst barns- fæðingin sjálf, sé vanhugsað að slá striki yfir þennan þátt úr reynslu sálfarans. Jakob Jónsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.