Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 106

Morgunn - 01.12.1940, Side 106
232 MORGUNN framhaldslífi eru orðnar feykimiklar á nær því öld síðan þær byrjuðu. Að vísu er ekki allt sannað, sem sett er í bækur; það fer eftir því hverjir standa að þeim, og að þessum bókmenntum stendur fjöldi vísindamanna, sumir heimsfrægir, og flestir byrjuðu rannsóknir sínar algjör- lega vantrúaðir, stundum með þeim beina ásetningi, að afhjúpa eftirlíkingar og hjátrú, sem þeir voru sannfærð- ir um að þeir gætu, t. d. hinn frægi vísindamaður Sir William Crookes. En svo urðu þeir allir trúaðir eða flest- ir, og kváðu sumir, Oliver Lodge og fleiri, upp úr með, að þeir hefðu eins sterkar sannanir fyrir þessu eins og þeim vísindum, sem þeir voru frægir fyrir. Þannig hefir spiritisminn veitt mörgum trú, sem enga höfðu. Því sagði Conan Doyle: „Spiritisminn er trúarbrögð fyrir þá sem töldu sig engin hafa, en styrkir aftur á móti trú þeirra, sem trúarbrögð höfðu fyrir“. Svika-fyrirbrigði, sem komið hafa fyrir, hafa vitanlega engin áhrif haft á þróun þessa máls. Þetta væri allt heilt ritgjörðarefni, sem ekki er rúm fyrir hér. En öllum vinum málsins er óhætt að segja, að þetta atvik, sem hér hefir komið fyrir, hversu leitt sem það var, hefir engin áhrif á málið sjálft, það stendur jafn óhaggað og mun, eftir þetta atvik sem önnur sams konar annars staðar, halda áfram að veita trúlausum trú og styrkja meira og minna veika trú annara. Annað atriðið í sambandi við þetta mál, er sú hlið, sem snýr að Sálarrannsóknafélagi íslands (S. R. F. í.), því að í umræðunum hafa sumir viljað krefja það reiknings- skapar eða telja það bregðast því, sem af því máttí vænta, að fyrirbyggja ekki að slíkt komi fyrir. Það þarf ekki að taka fram, að engir harma meira en félagsmenn í S. R. F. í. það sem gjörzt hefir, en þó að ég skrifi hér á eigin ábyrgð en ekki í umboði S. R. F. í., þá vil ég alveg neita þessu. Fyrst er það, að L. Á. hefir aldrei verið á vegum fé-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.