Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 110

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 110
sést það fljótlega, því að þá linast hún, skorpnar og augun og roðið missa gljáann. Úrgangssöm er sildin, ekki er pví að leyna; pegar búið er að verka hana og taka beinin úr er ekki meira en helmingur at' pjmgdinni eftir. Mörgum er illa við beinin. Það má ná miklu af peim með pvi að taka dálkinn úr, en pað er gert pegar búið er að slægja, verka og pvo síldina. Síldin er pá tekin í vinstri hönd og með hægri handar pumalflngri og visifingri er tekið fremst um dálkinn og fmgrunum strokið beggja vegna með dálkinum aftur að sporði. Raðirnar, sem eftir verða við punnildin, má nú tína úr með hnífi, ef maður vill hafa fyrir pvi. Ýmist hefir hreistrið verið skafið af síldinni áður en hún er slægð eða roðið er rifið af. Gott er að perra síldina í hreint klæði pegar búið er að verka hana, en ekki má láta hana liggja í klæðinu eða á fjöl, pví að pað dregur safan úr síldinni, og missir hún pá bragð og næringu. Regar búið er að veika síldina pannig má matbúa hana á ýmsan hátt, og skulu hér nefnd nokkur dæmi. Annars eru fj^rirsagnir i flestum matreiðslubókum, og eina bók vildi ég benda á eftir Matthildi Schön- berg, »Sild og Poteter«. Mun sú bók fást hjá flestum bóksölum. Síldarsúpa. Tveir litrar síldarsoð, hálfur líter mjólk, 75 gr. hveiti, 1 teskeið saxaður graslaukur, gulrætur eða gulrófur. Soðið er siað og látið sjóða. Pá er jafn- ingnum (sem hrærður er úr hveitinu og mjólkinni) helt úti, hrært í og látið sjóða í 10 minútur. Sundur- skornar, soðnar rófur og saxaður graslaukur er settur útí og eftir pað má ekki sjóða. Ef meira er við haft má bæta súpuna með vel hrærðri eggjarauðu, en pá er haft minna af hveitinu. Sölt síld ineð lanksós. Vel verkuð og hæfllega af- vötnuð sild er skorin i 3—4 bita, peim raðað á fat pannig, að sildin sýnist í heilu lagi. Yfir hana má hella ediki og leggja örpunnar lauksneiðar ofaná. (82)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.