Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Page 4
Á ÞESSU ÁRI TELJAST LIÐIN VERA:
frá fxBingu Krists 1949 ir;
frá upphafi júlíönsku aldar....................................... 6662 ár;
frá upphafi fslandsbyggðar......................................... 1075 —
frá upphafi alþingis................................................1019 —
frá kristnitöku á íslandi......................................... 949 —
frá upphafi konungsríkis á íslandi................................ 687 —
frá því, er ísland fékk stjórnarskrá................................. 75 -
frá því, er ísland fékk innlenda ráðherrastjórn...................... 45 —
frá því, er ísland varð fullvalda ríki............................... 31 — T
frá því, er ísland varð lýðveldi...................................... 5 —
Árið 1949 er sunnudagsbókstafur D, gyllinital 12
og paktar 30.
Lengstur sólargangur í Reykjavík er 21 st. 09 m.,
en skemmstur 4 st. 07 m.
MYRKVAR.
Árið 1949 verða alls 4 myrkvar, tveir á sólu og tveir á tungli.
1. Almyrkvi á tungli 13 apríl. Myrkvinn hefst kl. 1 28 og verður tungliö
almyrkvað kl. 2 28, en fer að lýsast aftur kl. 3 54, og kl. 4 51 er myrkvanum
lokið.
2. Deildarmyrkvi á sólu 28. apríl. Myrkvinn byrjar í Reykjavík kl. 5 45 og
stendur nærri tvær stundir, til kl. 7 43. Um miðjan myrkvann er fullur helm-
ingur (</7) af þvermáli sólar myrkvaður.
3. Almyrkvi á tungli 7. október. Myrkvinn hefst kl. 0 05 og veröur tungliö
almyrkvað kl. 1 20, en fer að lýsast kl. 2 33. Myrkvanum er lokiö kl. 3 48.
4. Deildarmyrkvi á sólu 21. október, sést ekki hér á landi.
(2)