Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Side 27

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Side 27
Um Sameinuðu þjóðirnar. íslendingar hafa, sem kunnugt er, gerzt aðili í samstarfi Sameinuðu þjóðanna. Er því rík ástæða fyrir þá að kynna sér sem bezt starfsemi banda- lagsins. Gildir það eins, hvert álit sem menn kunna að hafa á nauðsyn og nytsemi þess. En siíkt er í rauninni því aðeins kleift til hlítar, að menn þekki nokkuð til markmiðs og skipulags samtakanna. 1 þessari grein verður þess vegna leitazt við að veita nokkra fræðslu um þau efni. En jafnframt þykir rétt að víkja að undirbúningi og aðdraganda að stofnun þessara víðtæku alþjóðasamtaka. Sökum þess hve verkefni þetta er víðtækt, en rúmið hins vegar tak- markað, verður að fara fljótt yfir sögu. I. Segja má, að rætur að myndun Sameinuðu þjóð- anna megi rekja til Atlanzhafsfundar þeirra Church- ills og Roosevelts í ágúst 1941 og þeirrar yfirlýs- ingar, sem gefin var út eftir þann fund (Atlant declaration). Hinn 1. janúar 1942 gáfu svo 26 þjóðir bandamanna út yfirlýsingu, þar sem þær staðfestu Atlanzhafssáttmálann og bundust því heitorði að semja ekki frið við óvinina hver í sínu lagi. í þessari yfirlýsingu, sem nefnd var yfirlýsing „hinna samein- uðu þjóða“ fólst myndun samtaka eða bandalags þessara þjóða, er hafði það markmið fyrst og fremst að tryggja sigur bandamanna í styrjöldinni. En jafn- framt var stigið fyrsta sporið til myndunar friðar- handalags „hinna sameinuðu þjóða“. Á þríveldafundinum í Moskvu i októbermánuði 1943 var næsta skref stigið. Þar hittust utanríkis- ráðherrar Bandaríkjanna, Bretlands og Ráðstjórnar- ríkjanna, þeir Hull, Eden og Molotov. Þar var þvi lýst yfir, að nauðsyn væri á stofnun þjóðabanda- (25)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.