Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Page 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Page 34
einstöku þjóðir hafa átt i verðveizlu friðar og ör- yggis, og hvernig þær hafa unnið að öðrum mark- miðum bandalagsins. Jafnframt skal þess þó gætt, að dreifing fulltrúanna verði sem jöfnust eftir hnatt- stöðu. Hver meðlimur ráðsins hefur þar einn full- trúa. Öryggisráðið starfar allt árið og skal hafa fundi, er þörf gerist. Fulltrúar í þvi skulu þess vegna að staðaldri vera á aðsetursstað ráðsins. Um atkvæðagreiðslu í öryggisráðinu eru sérstakar reglur settar. Hver aðili ráðsins hefur þar eitt at- kvæði. Til þess að ályktun ráðsins sé lögmæt, þurfa a. m. k. 7 fulltrúar að hafa goldið henni jákvæði. Þegar um er að ræða ályktun um fundarsköp eða starfstilhögun ráðsins („procedural matters“) gildir einu, hverjir þessir 7 fulltrúar eru. Til lögmætra á- kvarðana í öllum öðrum efnum þarf jákvæð atkvæði 7 meðlima ráðsins, þar á meðal allra fulltrúa þeirra stórvelda, sem fast sæti eiga í ráðinu. Þegar um er að tefla aðgerðir til friðsamlegrar lausnar deilumála, skal deiluaðili sitja hjá við atkvæðagreiðslu, og tekur það jafnt til stórveldanna sem annarra. Samkvæmt þessu verður aðalreglan sú, að lögmæt ákvörðun verður því aðeins gerð í öryggisráðinu, að öll stór- veldin samþykki hana og a. m. k. tveir af hinum kjörnu fulltrúum að auki. Er með ákvæði þessu gerð mikilvæg undantekning frá meginreglunni um jafnræði allra bandalagsríkjanna. Með þessu er hverju stórveldanna sem er fengið vald og aðstaða til þess að hefta hvers konar ákvarðanir og aðgerðir öryggisráðsins. Eitt stórveldanna getur stöðvað eða komið í veg fyrir aðgerðir, sem allir hinir meðlim- irnir eru sammála um, að nauðsynlegar séu. Þetta er hið svokallaða neitunarvald stórveldanna. Því verður naumast mótmælt, að regla þessi tak- markar mjög vald og getu öryggisráðsins. Hefur hún þvi frá öndverðu sætt mikilli andúð og gagnrýni. Reynslan hefur einnig orðið sú, sem kunnugt er, (32)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.