Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Síða 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Síða 50
samkvæmt lögunum, verða mjög þýðingarmiklar fyrir Evrópu og auðvelda viðreisn hennar í veru- legum atriðum, þótt ólíklegt sé að vísu, að með henni takist að koma framleiðslu og viðskiptamálum Vestur-Evrópu í það horf, að ekki verði um að ræða einhvern greiðsluhalla gagnvart Vesturheimi. En það verður að hafa hugfast, að samvinna hinna 16 Evrópuþjóða er ekki einungis um það að veita við- töku bandarískri aðstoð, heldur er fyrst og fremst um að ræða sameiginlegt átak til þess að flýta við- reisninni og tryggja hana. Að sjálfsögðu gera ríkis- stjórnir Evrópulandanna sér ijóst, að aðstoðin er ekki skilyrðislaus. Yfirleitt hafa þó allir flokkar, að kommúnistaflokkunum frátöldum, verið sammála um að telja skilyrðin aðgengileg, en kommúnistaflokk- arnir hafa hvarvetna barizt ákaft gegn þátttöku í þessari efnahagssamvinnu og talið, að með henni væru þjóðirnar að fórna fjárhagssjálfstæði sínu. Af því, sem að framan cr sagt, ætti að mega teljast Ijóst, að slík staðhæfing hefur ekki við rök að styðjast. En hitt er augljóst, að i kjölfar aðstoðarinnar hljóta að sigla aukin áhrif Bandaríkjanna í Evrópu. Þar eð Bandaríkin eru nú höfuðmerkisberi hagkerfis einkaframtaks og óheftrar samkeppni og þannig andstæðingur áætlunarbúskapar og þjóðnýtingar, er það ekki að undra, þótt afstaða manna í Evrópu til aukinna stjórnmálaáhrifa Bandarikjanna fari nokkuð eftir því, hverja skoðun menn hafa á þessum málum. Hægri flokkar óttast ekki áhrif Bandaríkjanna að þessu leyti, en jafnaðarmenn, sem hafa mikil áhrif i Vestur-Evrópu, eru hér eðlilega nokkuð uggandi. En þeir hafa samt hvarvetna fylgt þátttöku í Marshal!- áætluninni, því að þeir hafa metið gildi aðstoðar innar fyrir viðreisnina meir en líkurnar á því, að aukin stjórnmálaáhrif Bandarikjanna verði til þess að efla hægri öflin og sporna við auknum áætlunar- búskap og aukinni þjóðnýtingu. Þess er og að geta, (48)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.