Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Side 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Side 52
leg, og hið siðara, hvort þátttaka i samstarfinu gæti orðið til þess að stuðla að lausn efnahagsvandamála þjóðarinnar. Um fyrra atriðið, skilyrðin, er það að segja, að af þeim skilyrðum, sem nefnd eru í lögunum, virðist ekkert óaðgengilegt íslendingum nema það, að banda- rískir þegnar eða bandarísk fyrirtæki geti hlotið jafn- rétti við innlenda aðila til framleiðslu vissra vöru- tegunda í landinu. Atvinnulöggjöf íslendinga er, að því er snertir atvinnuréttindi útlendinga, strangari en löggjöf flestra eða allra þjóðanna í Vestur-Evrópu, og liggja til þess eðlilegar orsakir, þar eð landið er stórt og lítt nytjað og stórauðug fiskimið við strend- urnar, en þjóðin mjög fámenn og fátæk að fjármagni. Eins og skilyrðið um þetta er orðað í lögunum, er ekki hægt að fallast á það að óbreyttri atvinnurétt- indalöggjöfinni, en varla mun nokkur hér á landi mæla með því, að henni verði breytt þannig, að ákvæði hennar verði rýmkuð. í lögum Bandaríkja- þings er hins vegar ekki gert ráð fyrir því, að öll skilyrðin þurfi að vera i sérhverjum samningi, sem gerður verður, og fleiri skilyrði hefðu og getað komið til greina en þau, sem nefnd eru. Um hitt atriðið, þ. e. a. s. hvort þátttaka i þessu samstarfi geti stuðlað að lausn efnahagsvandamál- anna hér á landi, er það að segja, að vandamál þessi eru hér að ýmsu leyti með öðrum hætti en í flestum hinna 15 landanna. Hér er ekki um að ræða við- reisnarvandamál, eins og í nær öllum löndunum hinum. Hins vegar fór fjárhagskerfið allt úr skorð- um, en verðbólgan og sú breyting, sem varð á þjóð- arbúskapnum, hefur valdið mjög miklum almennum gjaldeyrisskorti eftir stríðið, enda gengi erlends gjaldeyris verið haldið óbreyttu. Jafnframt hefur svo verið um að ræða enn tilfinnanlegri skort á sér- stakri gjaldeyristegund, dollurum, þar eð íslending- ar hafa flutt miklu minna út til dollaralanda en þeir (50)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.