Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Side 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Side 53
hafa þurft að kaupa af þeim. Almenni gjaldeyris- skorturinn er innanlandsmál, sém engin utanaðkom- andi aðstoð ein saman getur leyst til fulls. En doll- araskorturinn er hluti af alþjóðlegu vandamáli, sem einmitt Marshall-áætluninni er ætlað að reyna að leysa. Þess vegna getur aðild íslendinga orðið þeim þýðingarmikil og til góðs. Æskilegast væri tvímæla- laust að fá aðstöðu til þess að selja afurðir lands- manna til annarra þátttökulanda gegn greiðslu i dollurum, sem Bandaríkin létu þeim löndum í té. Þá yrðu íslendingar engrar beinnar aðstoðar aðnjótandi, enda munu kjör flestra hinna þjóðanna hafa verið þannig í stríðinu, að þau eigi beina aðstoð fremur skilið en íslendingar, en hins vegar væri með þessu móti bætt úr dollaraskorti þjóðarinnar. Til mála gæti og komið að taka framleiðslutæki að láni, t. d. ef hægt væri að fá vélar i sements- og áburðarverk- smiðju, enda hlytist gjaldeyrissparnaður af slikum framkvæmdum síðar. En varhugavert væri að taka neyzluvörur að láni, þar eð slík lántaka yki í engu skilyrði landsins til þess að endurgreiða slíkt lán siðar. Og þótt veittur yrði kostur á neyzluvörum að gjöf, verður að hafa það hugfast, að þótt það yrði auðvitað til þess að bæta gjaldeyrisástandið í svip, fæst ekki á þann hátt nein varanleg bót á gjaldeyris- skortinum, hvorki hinum almenna gjaldeyrisskorti né dollaraskortinum. Tveim vikum eftir að Bandaríkjaþing samþykkti efnahagssamvinnulögin, eða 16. april, undirrituðu fulltrúar Evrópuþjóðanna 16 samning sín á milli í París, og var með honum komið á fót stofnun, er vera skyldi tengiliður milli þjóðanna og samræma átak þeirra til þess að hrinda i framkvæmd þeirri viðreisnaráætlun, er þær kæmu sér saman um, og auk þess var ákveðið um ýmislegt í samvinnu land- anna í efnahagsmálum, aukna framleiðslu þeirra og aukin viðskipti, sem og það að draga smám saman (51)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.