Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Page 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Page 89
lítið að atvinnuleysi. Enn reyndist erfitt að fá fólk til kaupavinnu í sveitum. Mikið kvað að vinnustöðvunum á árinu. Seint í janúar hófst sjómannaverkfall í Vestmannaeyjum og stóð það fram i febrúar. í apríl gerðu áætlunarbíl- stjórar í Rvík verkfall. 7. júní hóf verkamannafé- lagið „Dagsbrún“ í Rvík verkfall, og stóð það til 7. júlí. Þá lögðu einnig vörubílstjórar, járniðnaðar- menn og bifvélavirkjar i Rvík niður vinnu. Sjómenn og verkamenn á Siglufirði og víðar á Norðurlandi gerðu verkfall í júní, og stóð það fram í júlíbyrjun. 15. okt. hófu járniðnaðarmenn og klæðskerasveinar í Rvík verkfall. Lauk verkfalli klæðskerasveina 3. nóv., en járniðnaðarmanna ekki fyrr en 10. des. Nokkur minni háttar verkföll voru og á árinu. Ólafur Hansson. íslenzk leikritun eftir 1874. í. íslenzk leikritun er háð íslenzku leiksviði. Á und- an leikritun fer viðleitni til að lýsa fyrir áhorfend- um viðbragði persóna i frásögn á svipstund með orðum sögumanns og látbragði hans. Staður sögu- manns er leiksvið, þegar hann yfirgefur frásöguna, en hverfur að þvi að leiða atvikin ljóslifandi fram fyrir sjónir tilheyrenda sinna með þeim ráðum, sem hendi eru næst og fullnægja í það skiptið forvitni tilheyrenda. Sögumaður er þá orðinn leikandi, og oftast þarf hann að hafa meðleikendur; en staður- inn, sem hann eða þeir standa á, skiptir alveg um svip. Hann er ekki lengur í baðstofu, i þinghúsi, í heyhlöðu eða pakkhúsi, og ekki er hann þriggja veggja afhýsi, heldur er hann orðinn leiksvið, þar sem atvik gerast á víðavangi, i höll og hreysi, suður (87)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.