Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Síða 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Síða 90
í Hítardal og austur um Skörð, landshornanna á milli, yfir Noreg og fyrir Danmörk endilanga allt í Asíaheim, þar sem borgarturnar glóa sem gull og glymur i hverju stræti. Ef til vill er ekki úr vegi að taka dærni. Hugsurn oss góðan sögumann, t. d. Svart skóld Þórðarson, þegar hann kveður Skíðarímu fyrir Ólöfu húsfrú. Eldra fólkið kannast við form rimunnar, nemur frá- sögnina, brosir að viðureign Skíða við hetjur Val- hallar, en yngra fólkið, börnin, hnellnar stúlkur og frískir drengir, sjá Skíða arka suður öll lönd, þá voru skórnir Skiða í sundur, og allt i einu situr Skíði sjálfur á pallinum: „Á íslandi eru margir menn misjafnt nokkuð ríkir, þó eru ekki allir senn oss að menntun líkir.“ Það þarf ekki að gera börnunum neina sýnd til þess að frásögnin verði lifandi. Næsta stig leikviöleitninnar, áður en leikrit koma til sögunnar, er að finna í gleöileikum á vökunóttum. Þá leikur grímuklætt fólk á gólfi Hestleik, Þingálps- leik eða Þórhildarleik, og Ljósahjörtur er leiddur í stofu, en áhorfendur sitja á palli. Sýndin er gerð með búningum fólksins, en nú bregður svo við, að frásögnin, sem var rímunnar megin, er þvi sem næst horfin, í staðinn er komin hreyfing (dans) og til- teknar athafnir (hlutverk), sem fólkið á að vinna. Hér veröur á leiðinni eitt fyrsta lögmál leiklistar- innar: Sýnd og frásögn stangast á, þjónkun við aðra er á kostnað hinnar. Á þriðja og lokastig er komiö, þegar skólapiltar í Skálholtsskóla halda Herranætur. Ekki þarf að hugsa sér leiksvið í nútíðarmerkingu í sambandi við krýningarathöfnina, sem þá fór fram, en auk ein- hverra búninga eru nú leiktól höfð til sýndaráhrifa. Er getið um konungskórónu úr eiri, ríkisepli og veldissprota, sem fluttist með skólanum til Hóla- vallar. Hins vegar sýnir húsaskipunarmynd frá Skál- holti haustið 1779 upphækkun milli húsa staðarins, (88)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.