Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Síða 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Síða 91
sem merkt er Theatrum: Sjónarpláts, og er þaS fyrsti staður á íslandi, sem svo er nefndur. Úrslita- þýðingu fyrir sjónleiksgildi Herranæturinnar hefur gamansöm biskupsræða, sem þá var flutt, svokölluð Skraparotsræða, og er þá nær komið að sjálfum leikritunum, því að þau komu í stað ræðunnar þeg- ar eftir flutning skólans til Reykjavíkur. Leikrit Sigurðar Péturssonar eru hin fyrstu, sem skrifuð eru fyrir íslenzkt leiksvið. Þau bera með sér, að leiksviðið hefur verið einfalt, hluti af kennslu- stofu, en leikendur og áhorfendur ganga út og inn um sömu dyr. Ekkert fortjald greinir leiðsvið og áhorfendasvæði í sundur; áhorfendur sitja i hálf- hring' umhverfis þá, sem leika á sléttu gólfinu. Hér er ekki miklu kostað upp á sýndina. Þegar frá er talinn kistill Margrétar i fyrra leikritinu (,,Hrólfi“), borð í báðum leikritunum og ullartunnan í síðara leikritinu (,,Narfa“) er ekkert, sem gefur til kynna um leiksviðsútbúnað, hins vegar er talsvert um út- lit persóna og búning þeirra, en Ijós er borið út og inn eftir þörfum. Segja má, að íslenzk leikrit fram um miðja nítjándu öld beri þess öll merki, að leiksvið með útbúnaði þess er raunverulega ekki til. Danskir embættismenn höfðu að sönnu sýnt sjónleika í heimahúsum og hafa þá vafalaust þrætt leiðsviðsútbúnað ytra eins og föng leyfðu. En þessar sýningar virðast engin áhrif hafa haft á leikritun Islendinga. Leikrit og leikritsbrot Magnúsar Grímssonar skera sig a. m. k. ekki úr, hvað kröfur til leiksviðsins áhrærir. Leiksvið Jóns Guðmundssonar ritstjóra, sem hann lét reisa á sinn kostnað i Nýja klúbbi veturinn 1853— 54 vegna leiksýninga á sjónleik Overskous, ,,Pakk“, varð til fyrirmyndar, þegar leiksvið komust upp víðs vegar um landið. Leiksviðið var upphækkað og með umgerð og fortjaldi; var það nefnt pallhús. Orðið lýsir vel byggingarlag'inu, og allt til vorra daga eimir (89)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.