Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Side 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Side 92
eftir af pallhús-hugmyndinni, þegar sainkomuhús eru byggð „með fastri scenu“. Þá er í öðrum end- anum á samkomusalnum byggður pallur, þiljaður á þrjá vegu og aðskilinn frá áhorfendasvæðinu (dans- gólfinu) með umgerð og fortjaldi. Sýnd þessa leik- sviðs er gerð með hliðarflekum („kúlissum"), bak- tjaldi og loftreflum, allt málað eftir staðháttum leiks- ins. Lýsing leiksviðsins gerir mestan mun á pallhúsi Jóns Guðmundssonar og venjulegu leiksviði i ís- lenzkri sveit nú á dögum. Jón hafði kerti til að lýsa upp leiksviðið, en nú munu víðast rafmagnsljós vera fyrir hendi. íslenzk leikritun átti til skamms tíma allt sitt inni hjá litlu leiksviði. Þetta verður að hafa í huga, þegar litið er á leikritin, sem eru beinlínis samin fyrir leiksviðið, hvort heldur i Stykkishólmi, Eyjafirði, i Hafnarfirði eða á Eyrarbakka. Fleiri staði mætti nefna, þar sem pennaliprir menn og konur reyndu að svala sýningarþorsta áhorfenda með því að taka innlend viðfangsefni til meðferðar á leiksviðinu. Annmarkar þessara leikrita eru annmarkar sjálfs leiksviðsins, sem þau eru skrifuð fyrir. 2. Mjög er vafasamt, hvort pallhús Jóns Guðmunds- sonar hefði gert þau áhrif, sem raun varð á, ef ekki hefði komið til sögunnar annar maður, sem kunni skil á leiksviðinu og öllum útbúnaði þess. Á árunum 1861 til 1874 sýndi Sigurður Guðmundsson málari áhorfendum í Reykjavik, hvers lítið leiksvið er megnugt. Það var leiðsvið Sigurðar, sem Indriði Einarsson horfði á hugfanginn 1866, leiksviðið i „Útilegumönnunum“, sem Matthías skrifaði jöfnum höndum og Sigurður málaði leiktjöldin. Mennta- mennirnir ungu ruddu braut allri leikritun hér á landi eftir 1874 með leikritum sínum, „Útilegumönn- mönnunum" og „Nýársnóttinni“. Það hefðu þeir (90)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.