Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Síða 93

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Síða 93
varía gert, ef Sigurður Guðmundsson hefði ekki stað- ið þeim við hlið og boðið upp á leiksvið, sem hæfði verkum þeirra. Undrandi sá þjóðin þjóðlegt leiksvið vaxa upp úr eldgamalli siðvenju í skólum landsins. Sigurður Pétursson hafði gefið skólapiltum tvö leik- rit og komið þar með leikrituninni á rekspölinn, Sigurður Guðmundsson gaf þeim sjálft leiksviðið og kom með þvi fótunum undir þjóðlega leikritun svo að dugði. Eftir 1874 fellur leikritun hér á landi i tveimur meginkvíslum. Þó að þær falli sin um hvorn farveg- inn, verða þær ekki aðgreindar efnislega. Staðhættir setja svip sinn á hvora fyrir sig, og hér er það enn leiksviðið, sem mestu veldur um aðgreininguna. Það skrifarabragð má hafa, að kenna kvíslirnar til höf- undanna eftir því, hvort þeir voru lærðir eða leikir, en það er ekki einhlítt. Að sönnu eru annars vegar langflestir höfundarnir skólagengnir menn og hins vegar menn alþvðustéttar, en menntunarstig höf- undanna eitt út af fyrir sig setur ekki aðalsvip á kvislirnar. Eðlilegra er að láta leikritin sjálf ráða, hvoru megin þau falla, hafa fyrir sjónum það leik- svið, sem höfundurinn þekkir og ætlast til að leik- rit hans verði á sýnt. Þá kemur í Ijós, að önnur að- algrein íslenzkrar leikritunar er í eðli sínu „aka- demísk“, aðallega borin uppi af mönnum, sem kynnt- ust leiklistinni i skóla eða öfluðu sér staðgóðrar leik- húsþekkingar siðar á lífsleiðinni. Er þessi grein að mestu bundin við leiksvið höfuðstaðarins eða er- lend leiksvið, eins og höfundarnir hafa kynnzt þeim. Hitt eru átthagaleikritin, skrifuð af mönnum og konum, sem hafa litlu leiksviðin í bæ og byggð í huga, þegar þeir eða þær taka sér fyrir hendur að svala sýningarþorsta samsveitunga sinna með leik- ritum um nærtæk og auðskilin viðfangsefni. Svo sem auðvitað vatnar oft á milli kvíslanna, og sjónleiks- gildi leikritanna fer engan veginn eftir þvi, hvorum (91)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.