Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Side 97

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Side 97
endurskoðaði frumsmíð skólapiltsins, „Nýársnótt- ina“, og gaf út í annað sinn 1907. Og með höfðing- legri hugsun Sigurðar um „nationala scenu“ í Reykja- vík lagði Indriði út í ævilanga baráttu sína fyrir Þjóðleikhúsinu. í hyrningarstein þess lagði hann leikritin: „Nýársnóttina" (1871 og 1907), „Hellis- menn“ (1873), „Systkinin í Fremstadal“ (1895), „Skipið sekkur“ (1902), „Sverð og bagal“ (1899), „Dansinn í Hruna“ (1925) og „Síðasta víkinginn“ (1936). Við þessa upptalningu má bæta smáleikriti, sem Indriði samdi i Lærða skólanum ásamt Janusi Jónssyni: „Erkibiskupsvalið“, og ævintýraleiknum „Hildur kemur heim“ (1924). Um Indriða Einarsson og leikrit hans væri ástæða til að ræða Iangt mál, en dr. Stefán Einarsson hefur tekið ómakið af manni með afbragðsgóðri grein sinni í Tímariti Þjóðræknis- félagsins XVII. ár. Indriði skrifaði öll sín leikrit með glöggu auga fyrir þörfum leiksviðsins og mögu- leikum þess, enda mun enginn hafa þekkt betur til leiksviðshátta hér á landi heldur en hann. í einu leikritinu spennir hann samt bogann hærra, líkt og Matthías gerði i „Jóni Arasyni“, og hefur þá heldur ekki það leikrit, „Sverð og bagall“, sjónleikur í fimm þáttum frá Sturlungaöld, verið sýnt hér á landi, en þýtt var leikritið á dönsku, ensku og þýzku og sýnt í Hamborg 1913. „Nýársnóttin“ er vinsælasta leik- rit Indriða, en „Sverð og bagall“ hið merkasta. Georg Brandes sagði um þetta leikrit: „Persónurnar standa þarna eins og höggnar út í granít, og leilc- urinn hefur sömu áhrif á okkur (við lestur) eins og gömul saga, gamlar fortíðarminjar" — og út frá sínu sjónarmiði og höfuðstraumum, bætir hann við: „menn og mannlíf, sem er löngu horfið og ekki snertir okkur öðruvísi en segja má, að allt mann- legt snerti okkur“. íslenzkt leiksvið á eftir að vinna það afrek að sýna „Sverð og bagal“, leiða fram það, sem Brandes sá í leiknum: Höggmyndir úr granít af (95)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.