Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Síða 100

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Síða 100
Ef til vill er réttast að líta á allar fjórar Holbergs- stælingarnar sem andsvar upp á dönsku leiksýning- arnar á Akureyri, en hvernig sem það nú er, hvorki gerðu þær né tilefni þeirra meiri háttar áhrif, og gleymdust þær svo gersamlega, að það var talið til nýjunga fyrir 20 árum, þegar tekið var að stæla þýzka skopleika í Reykjavík og gera að verzlunar- vöru. Sá ófögnuður, aðallega eftir Arnold og Bach, hefur síðan flætt yfir landið. Sama árið og Sigluvíkur-Jónas stældi „Grímudans- inn“ lagði ungur maður í Möðruvallaskóla, Páll Jóns- son Árdal (1857—1930) upp i langa för sem leikrita- skáld og frumkvöðull leiklistar á Akureyri. Hann valdi frumsmíð sinni nafnið: „Ekki eru allar ferðir til fjár“, og mætti hafa þá einkunn fyrir íslenzka leikritahöfunda almennt, því að fæstum hefur fén- azt á ritstörfunum. Páll var fátækur maður alla tíð, en fleytti sér fram með kennslustörfum og helgaði hverja frístund leiklistinni, bæði sem leikari og leik- ritahöfundur. Leikrit hans eru lipur í meðferð og með einkar viðfelldnum blæ. Bera þau með sér, að Páll þekkti til fullnustu leiksvið sinnar tíðar, enda hafa þau verið sýnd með góðum árangri um land allt. Prentuð leikrit eftir Pál eru: „Strikið“ (1891), „Happið“ (1923), „Þvaðrið“ og „Tárin“ (bæði 1924). Alls munu leikrit Páls vera 14 talsins, og telja kunn- ugir einna fremst leikrita hans „Skjaldvöru tröll- konu“, sjónleik í fimm þáttum með söngvum (1897 og endursamið 1912). Síðust átthagaskáldanna eyfirzku, en ekki sízt, verður hér talin Kristin Sigfúsdóttir frá Kálfagerði (1876—). Hún varð þeirra fyrst til að kveðja sér hljóðs á leiksviðinu í höfuðstað landsins. Þótti það allmerkur leiklistarviðburður, þegar „Tengdamanna“ hennar var sýnd af Leikfélagi Reykjavíkur 1924. Leikrit hennar önnur hafa verið sýnd á Akureyri og víðar, en „Tengdamamma“ hefur frá fyrstu tíð skip- (98)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.