Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Síða 105

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Síða 105
sens (1898—1944) út frá skáldsögunum, en hann var auk þess mikilvirkur þýðandi leikrita, staðfæröi sum og frumsamdi gamanleika og revyur. Þá hefur Guð- mundur G. Hagalín (1898--) snúiö skáldsögu sinni, „Kristrún í Hamravík", upp í leikrit, og Lúrus Sigur- björnsson (1903—4 „Á heimleið“, skáldsögu eftir Guðrúnu Lárusdóttur. Leikfélag Reykjavíkur frum- sýndi öli þessi leikrit. Til viðbótar því, sem fyrr segir um eyfirzku leik- ritahöfundana, verður enn að geta nokkurra norð- anmanna. JóhannSch.Júhannesson (1888—) er þeirra elztur og hefur slcrifað leikrit, sem ungménnafélög í Eyjafirði og á Árskógsströnd hafa sýnt, eins og „Hneykslið“ og „Óvinirnir“, en eitt leikrita hans, „í dauðans greipum“, hefur verið prentað (1915). Jón Björnsson (1891—1930) samdi sjónleikana „Tveir heimar“ og „Hefndin“, þegar hann var ritstjóri á Akureyri, og sýndi Leikfélag Akureyrar fyrri leikinn 1929. Freymóffur Jóhannsson (1895—) var um skeið leiktjaldamálari á Akureyri og endurbætti leiksviðið þar og siðar í Reykjavík með þvi að koma fyrir hring- tjaldi á báðum stöðum, svo að upp frá því voru loftreflar í útileiksviðum óþarfir. Eftir hann er leik- ritið „Smaladrengurinn“ (1923), og eitthvað fleira þess konar mun hann eiga í fórum sínum. Jóhann Frímann (1900—) samdi sjónleikinn „Fróðá“ um ástir Björns Breiðvíkingakappa og húsfreyjunnar á Fróðá, og hefur sá leikur verið sýndur bæði á Akur- eyri og í Reykjavik. Loks hefur Björgvin Guðmunds- son tónskáld (1891—) auk nokkurra smáþátta samið harmleikinn „Skrúðsbóndann“ og notar sem uppi- stöðu austfirzka þjóðsögu; var leikurinn sýndur á Akureyri 1941 við góðar undirtektir áhorfenda. Þegar litið er á þau leikrit, sem hér hafa verið nefnd átthagaleikrit, er einsætt, að sjónleiksgildi jieirra, þ. e. líkindi til þess að þau njóti sín í með- ferð á leiksviði, er hvað mest, þegar höfundurinn (103)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.