Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Side 114

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1949, Side 114
koma, „Leik lífsins“ (1927) eftir Björgu Blöndal Þor- lákssoti (1874—1934 og „Munkunum á Möðruvöll- um“ eftir Daviff Stefánsson frá Fagraskógi (1895—). ÖIl þessi leikrit þræða meira eða minna rómantíska flugstigu þeirra Jóhanns Sigurjónssonar og Guðmund- ar Kambans, en höfundarnir eru óneitanlega ekki eins fótvissir. Andrés Þormar náði sér að sönnu s Iöngu síðar niðri með afbragðsgóðum einþáttung fyrir útvarp, „Svörtu augun“ (1939), en að þessu fráskildu er Davið Stefánsson eini leikritahöfundur þessara ára, sem klifið hefur þrítugan hamarinn og fært leiksviðinu verulegt viðfangsefni. „Gullna hlið- ið“ (1941) er nýstárlegt leikrit í íslenzkri leikritun, í raun og veru eitt langt eintal að forminu, og líkt og „Pétur Gautur“ með aukapersónum, sem þjóna einvörðungu undir aðalpersónuna. Efnismeðferðin er með persónulegum blæ, skáldið segir hiklaust og markvisst það, sem í brjósti býr. „Gullna hliðið“ er þjóðsöguleikrit, en nýtt og hressilegt að allri fram- setningu. í næsta leikriti sínu, „Vopn guðanna“ (1943), varð Davíð hins vegar alvarlega fótaskortur á Ijóðrænni mærð og rómantískri sundurgerð. Varð ekki sá vinningur að því leikriti, sem búast hefði mátt við eftir sýningar á „Gullna hliðinu“. Fólkið vill nú einu sinni skemmta sér, og þegar harmleikaskáldin á fyrri eftirstríðsárunum höfðu drukkið í botn beiskan kaleik sinn, hófst ádrykkja og stundum ofdrykkja gamanleika- og revyuhöfunda. Er nú fljótt yfir sögu að fara, þvi að íslenzkir gam- anleikar hafa sjaldan verið uppbyggilegir, allt frá „Herra Sólskjöld" til „Nilla i Naustinu". Páll Skúla- son (1894—) samdi á þessum árum ásamt ýmsum samverkamönnum eigi færri en 7 revyur, misjafnar að gæðum, en þó flestar framar því, sem við tók, er Haraldur Á. Sigurffsson (1901—) varð helzti for- vígismaður revyunnar í höfuðstaðnum. Meðan Emils Thoroddsens naut við, en hann var samverkamaður (112)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.