Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 10

Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 10
Hugur | 17. ÁR, 2005 | s. 8-11 Þorsteinn Gylfason (1942-2005) Þorsteinn Gylfason var einn af frumkvöðlum heimspekinnar við Háskóla ís- lands. Með nokkrum rétti má segja að hann hafi þar með verið einn af frum- kvöðlum heimspekinnar á Islandi. Því þó að ýmsir íslendingar hafi fyrr lát- ið frá sér fara gagnmerkar ritsmíðar undir merkjum heimspekinnar á okkar tungu, festist heimspekin fyrst í sessi og verður eiginlegur og veglegur þátt- ur í íslenskri menningu með tilkomu hennar sem sérstakrar námsgreinar við Háskóla Islands upp úr 1970. Þorsteinn var í hópi fyrstu kennaranna þar. Asamt Páli Skúlasyni og Mikael Karlssyni markaði hann brautina fyrstu ár- in og hefiir lengi búið að þeirri gerð. Þorsteinn á drjúgan þátt í því að íslend- ingar geta nú, rúmum þrjátíu árum síðar, státað af harðsnúnu liði heimspek- inga sem gerir allt í senn: að standast erlendum starfsystkinum fyllilega snúning, að vera ómissandi í vitlegri menningar- og þjóðfélagsumræðu og að rækta faglega heimspeki á Islandi þannig að ekki verður séð fyrir endann á því landbroti. En hver var þessi maður, Þorsteinn Gylfason? Eg get auðvitað ekki lofað neinu tæmandi svari við þessari spurningu - það þarf ekki einu sinni heim- speking til að átta sig á að slík tæmandi svör eru almennt ekki til. En ég þekkti Þorstein vel og lengi sem kennara, starfsbróður og vin, og tel mig vera nokk- uð vel inni í því hvernig hann hugsaði um heimspeki og annað. Mannlýsingu á honum, að ekki sé talað um „persónugreiningu", ætla ég alveg að sleppa að öðru leyti en því sem hlýtur að skína í gegnum þá mynd af heimspekingnum Þorsteini sem ég ætla að freista að draga upp. Þó verð ég að setja vissa fyrir- vara hér líka: Það sem hér fylgir á eftir er ekki fræðilega unnið. Eins og stend- ur hef ég ekki tiltækan nema hluta af birtum skrifum Þorsteins, ekki einu sinni allar bækur hans; ég hef ekki gert neitt að ráði til að fá staðfest eða hrak- ið það sem hér er sagt og ekki nennt að elta uppi ártöl. Þetta er heimspeking- urinn Þorsteinn eins og hann kom mér fyrir sjónir eða, öllu heldur, eins og hann kemur mér fyrir sjónir nú þegar hann er allur. Þetta er réttara á síðari veginn, því þótt einhverjir þankar um þetta hafi flögrað um hugann lengi, hef ég aldrei fyrr sett mér það verkefni að svara spurningunni. Ég þekkti Þorstein auðvitað ekki þá, en öllum sem til þekktu ber saman um að hann hafi þegar sem barn og unglingur þótt óvenjulegum gáfum gæddur. Hann fæddist árið 1942 og naut uppvaxtar sem hlúði að þessum gáfiim á alla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.