Hugur - 01.01.2006, Side 17

Hugur - 01.01.2006, Side 17
Eigingildi í náttúrunni — heimspeki á villigötum? 15 ir komumst í kynni við plöntur og dýr sem fyrirfinnast í náttúrunni. Til eru þeir sem telja okkur því aðeins geta lagt mat á náttúruna að við skírskotum til tengsla okkar við hana, eða með öðrum orðum, að til að gildi séu til stað- ar þurfi menn að koma til. Menn eru í gagnvirkum tengslum við náttúruna; stundum umgangast þeir hana með nytsemd í huga, til dæmis með því að sækjast eftir plöntum til matar, enda hafa þær næringargildi fyrir menn. A hinn bóginn vill fólk líka stundum njóta þess að virða fyrir sér blóm eða stór tré á borð við risafururnar sem við höfum í Bandaríkjunum. I slíkum til- vikum er fólk að meta náttúruna út frá því sem hún er í sjálfri sér en ekki t.a.m. út frá næringargildi hennar — en samt sem áður útheimtir þetta að menn séu fyrir hendi. Vissulega má líta á máhn á þennan hátt og til eru menn eins og Callicott sem tala um eigingildi í þessu sambandi. Þegar ég mni hann eftir frekari skýringum viðurkennir hann að þarna sé um að ræða það sem hann kallar „stýft“ eigingildi (e. truncated intrinsic valué). En hvers vegna samþykki ég ekki þá hugmynd? Eg get falhst á þessa útskýringu hvað snertir sumar tegundir gilda. Þegar ég fer til að mynda út í skóg á haustin í vesturhluta Klettafjallanna, þar sem ég bý, og aspirnar eru fahega gylltar á htinn og grenið dökkgrænt, þá nýt ég litanna í náttúrunni. Eg viðurkenni að gildi af þessu tiltekna, fagurfræðilega tagi eru háð tengslum og að þau eru ekki fyrir hendi þegar menn eru ekki til staðar. I þessu afmarkaða tilviki viðurkenni ég því hugmyndina um stýfð eig- ingildi. En þessi hugmynd er engu að síður ófullkomin og veitir ekki fullnægjandi skýringu á gildum í náttúrunni. Eg get ekki litið svo á að skýringar Cahicotts segi ahan sannleikann vegna þess að þrátt fyrir að tré séu ekki faUeg á Utinn þegar menn eiga ekki í gagnvirku sambandi við þau þá á ljóstiUífun sér stað áður en við komum á staðinn og eftir að við hverfum á braut. Haustlitirnir - gulur, brúnn og rauður - eru í raun það sem eftir er þegar blaðgrænan hefur verið fjarlægð. Blaðgrænan sem er í laufblöðunum er nauðsynleg til að tréð geti lifað. Þannig tel ég að tilvist hfandi vera eigi sér fleiri hliðar, hliðar sem ganga út á að standa vörð um eigið líf, hvort sem menn eru til staðar eða ekki. Að þessu leyti held ég að fólk sem hallast að mannhverfum skýringum á eigingildi ætti að læra meiri líffræði. Ég fæ ekki betur séð en að lífið á jörð- ^nni hafi verið til í milljarða ára áður en við komum til sögunnar og ennfrem- ur að h'fið snúist einmitt um að vernda gæðin í lífinu. Að halda því fram að ekkert hafi haft gildi áður en menn komu til sögunnar virðist mér vera heim- spekilegur hroki af verstu gerð. Kannski höfum við góðar ástæður fyrir því að meta náttúruna; til dæmis þegar við njótum fegurðar hennar, þegar fallegt útsýni hrífiir okkur, eða þeg- ar við njótum þess að fylgjast með fuglum o.s.frv. - en sem heimspekingur sækist ég eftir bestu rökunum, þeim réttu; ég sækist eftir öhum mögulegum rökum en ekki eingöngu þeim sem duga til að sannfæra löggjafarvaldið um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.