Hugur - 01.01.2006, Síða 26

Hugur - 01.01.2006, Síða 26
24 Eigingi/di i náttúrunni - heimspeki á villigötum? Hvað varðar heitið „lífhverfur“ þá hefði ég kosið að Paul Taylor hefði lát- ið ógert að grípa það traustataki og eigna það þeirri tilteknu heimspeki sem hann var að mæla fyrir, að vísu á harla lofsverðan hátt. Notkun hans á hug- takinu varð til þess að menn fóru að hafa það um virðingu fýrir einstökum lífverum. Að því leyti er heitið „lífhverfur“ of þröngt og of takmarkað fyrir mig. Síðar skrifaði Taylor formála að þýðingu á verki sínu Virðingjyrir nátt- úrunni (Respectfor nature) sem kínverskur nemandi minn vann að. Eftir að hafa lesið þennan formála sýnist mér að Taylor sjái nú eftir því að hafa ekki tekið til fleiri þátta og veitt tegundum og vistkerfum meiri athygli í stað þess að einblína á einstakar h'fverur. Ef við h'tum hinsvegar á málin í stærra samhengi og látum hinn lífhverfa hugsunarhátt ná yfir tegundir og vistkerfi h'ka, er ég alveg reiðubúinn að fall- ast á að þessi merkimiði eigi við um kenningar mínar. Við verðum að hafa í huga að merkimiðar gagnast ekkert sérlega vel þegar víðtæk og stigskipt sið- fræði er annars vegar. Ég held samt að hugtakið sem er yfirgripsmest og notadrýgst í þessu tilliti sé gildi. Það er almennasta og öruggasta hugtakið sem við höfum yfir að ráða, en eins og áður sagði hefði hugtakið um gæði ef til vill einnig dugað. Ég kýs fremur heitið „gildi“ en „réttindi" eða „nytsemd" þegar ég set röksemdir mínar fram. En ég tel að ólíkar hugmyndastefnur geti bætt hver aðra upp og að þær eigi gera það. Stundum greinir okkur á. Ég umber til að mynda tilteknar tegundir veiða eða grisjunar á villtum dýrum í þeim tilgangi að vernda vistkerfið - en Peter Singer og Tom Regan væru á hinn bóginn á móti slíku. En ágreiningur sem þessi getur orðið okkur að efnivið - og að mestu leyti held ég að við bætum hver annan upp. Ur því að ég er byrjaður að tala um dýraréttindi má nefna að Island er býsna áhugavert og ögrandi dæmi vegna þess að hér er svo lítið um villt dýr. Undan strönd landsins eru auðvitað hvahr sem ástæða er til að hafa áhyggj- ur af, en á landi er aðeins um refínn að ræða. Að auki er hér mikið af fugl- um, en engin stór, villt spendýr. Hreindýr voru flutt hingað og rottur og mýs fylgdu manninum. Að þessu leyti svipar Islandi til Hawaii. Hawaii-eyjar eru svo afskekktar og einangraðar að þar voru engin landdýr fyrr en Evrópu- menn, og Pólýnesíumenn á undan þeim, fluttu þau með sér; fram að því voru þar aðeins nokkrar leðurblökutegundir. Það vekur mig til umhugsunar að koma á staði eins og þessa og sjá að þau fyrirbæri lífríkisins sem við Banda- ríkjamenn dáumst svo mikið að og metum mikils — úlfar, birnir, sléttuúlfar, öll þessi stóru og tignarlegu dýr — eru ekki til staðar. Þau fyrirfinnast ekki á Hawaii og heldur ekki hér á Islandi. Af þessu sprettur áhugavert og ögrandi álitamál. Vistkerfm hér eru tiltölu- lega einföld (þó að „einföld" sé líklega ekki rétta orðið) - samsetning þeirra getur verið flókin en dýr eru ekki hluti af þeim á sama hátt og í Bandaríkj- unum. Þar er hægt að ganga um skóga og virða fyrir sér dádýr og elgi, jafn- vel birni, vísunda og margar aðrar spendýrategundir sem er ekki að finna hér. Áskorunin felst í því að koma auga á ríkidæmið í landslagi sem er án allra þessara tígulegu dýra sem fólki þykja svo merkileg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.