Hugur - 01.01.2006, Side 52

Hugur - 01.01.2006, Side 52
5° Jón A. Kalmansson reikna út afleiðingar breytni sinnar eða hvað væri líklegt að gerðist í fram- haldinu. Það sem helgur maður tæki sér fyrir hendur gerði hann vafalaust af kærleika, miskunnsemi og innri styrk - en aldrei af þeirri ástæðu ein- göngu að hann teldi það hafa góðar afleiðingar í för með sér; að minnsta kosti ekki ef „afleiðingar" merkja eitthvað sem hægt er að reikna út með einföldu reikningsdæmi. Einhverjum kann að virðast þessi umræða um dýrlinga undarleg. Að mín- um dómi er tilkoma dýrlingsins engu að síður til þess fallin að kippa okkur, ef svo má að orði komast, út úr dæminu og inn í raunveruleikann. Til eru ótal slæmar leiðir til að hugsa um siðferði, leiðir sem bjaga skilning okkar á siðferðilegum hugtökum fremur en að skerpa hann. Oft er eins og þeir sem síst skyldi, þeir sem gagngert leggja stund á fræðilega hugsun um siðferði séu í sérstakri hættu hvað þetta varðar; það vill bregðast að siðfræðileg umfjöll- un bregði raunverulegri birtu á gott og illt, rétt og rangt, og önnur siðferðileg hugtök. Ég segi þetta sem maður sem hefiir ósjaldan gruggað vatnið sjálfur án þess að gera sér grein fyrir því, aðallega sem kennari. Ég hef notað dæmi eins og það sem hér er til umræðu í þeim yfirlýsta tilgangi að fá nemendur til að glöggva sig á því hvernig best sé að hugsa um rétt og rangt án þess að sjá, og án þess að benda þeim á, hve afvegaleiðandi slík dæmi geta verið. Nú virðist mér að dæmið sem ég hef verið að ræða dragi upp mynd af gerviheimi sem við getum freistast til að ganga inn í. Við getum talið okkur trú um að við séum að læra eitthvað af dæminu um siðferðilega breytni í raunveruleik- anum, til dæmis hvernig raunveruleikinn getur stundum neytt okkur til að taka erfiðar ákvarðanir, hvernig hann knýr okkur til að velja meiri hagsmuni fram yfir minni og gera um leið það sem okkur er þvert um geð. I raun er hins vegar líklegra að við séum að þyrla upp ryki í eigin hugsun. Það sést best á viðbrögðum nemenda þegar ég spyr þá hvernig þeir gátu setið í kringum borð og yfirvegað kalt og rólega hvort ekki væri rétt að drepa saklausa mann- eskju; hvernig þeir gátu vafningalaust hugleitt þann möguleika. Mörgum nemendum verður um við þessa spurningu því þeir gera sér ljóst að það sem þeir voru að fást við er á sinn hátt býsna kaldrifjað. Þarna höfðu þeir setið í ágætu andlegu jafnvægi-og stundum með bros á vör- ogrætt um kosti þess og löstu að drepa saklausan mann. Þeir höfðu án mikiilar fyrirstöðu gengið inn í heim þar sem vélað var með líf fólks. Þegar nemendur gera sér þetta ljóst virðist mér þýðing dæmisins gjörbreytast í huga þeirra. I upphafi var óhugnaður dæmisins — sem þeir brugðust við með undrun, andúð og hlátri - fólginn í þeim aðstæðum sem þar er lýst. Nú stendur óhugnaðurinn þeim nær - hann beinist að þeim sjálfiim. Hvers vegna bregðast margir nemendur við dæminu eins og raun ber vitni? Ég sagði að dæmið dragi upp mynd af gerviheimi sem við getum freistast til að ganga inn í. Ég segi líka stundum við nemendur að með dæminu hafi ég lagt fyrir þá eins konar gildru. Með þessu er ég meðal annars að segja að öf- ugt við góð bókmenntaverk eða kvikmyndir, til dæmis, sem stundum geta vakið hugsun okkur um hvað „gott“ og „illt“ merkir í mannlegu lífi, þá kem-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.