Hugur - 01.01.2006, Side 58

Hugur - 01.01.2006, Side 58
56 Jón A. Kalmansson unnar við trúarbrögðin virðist mér vera sú að í trúarbrögðunum er einmitt fólginn djúpur skilningur á því í hverju „varanlegir hagsmunir mannsins" eru fólgnir. Raunar fela trúarbrögðin í sér víðustu sýn á mannlega hagsmuni sem hugsast getur - frá sjónarhóli eilífðarinnar. Þótt nytjastefnan, sem veraldleg siðfræði, geti ef til vill ekki deilt hinu guðlega sjónarhorni trúarbragðanna til fulls, þá virðist mér Mill hafa séð fyrir sér að útsýni nytjastefnunnar yfir mannleg málefni og hagsmuni væri eins nálægt hinum trúarlega sjónarhóli og mögulegt er. Nytjastefnumaðurinn á hvorki að dæma um gott og illt út frá stundarhagsmunum þessa eða hins einstaklings, hóps, samfélags né jafn- vel alls mannkyns. Dómar hans eiga að grundvallast á víðasta mögulega sjónarhorni; á vegferð mannsins til þroska, viðleitni hans til að gera dýrustu og bestu möguleika sína að veruleika. Hann á undantekningarlaust að spyrja sig hvaða persónulegu eiginleikar, siðferðisreglur og breytni stuðli að pessu markmiði. Sama gildir þegar einstaklingurinn leggur dóm á hvað hann eigi að gera úr lífi sínu og hvað skiptir hann mestu máli. Hann á ekki að gera það út frá skammtímasjónarmiði, til dæmis út frá því hvað veldur honum eða öðrum ánægju eða sársauka í augnablikinu. Hann á einungis að miða við það besta sem í honum býr, það besta sem hann getur orðið. Leggi hann dóm á hagsmuni sína út frá þrengra sjónarhorni, út frá sjónarmiði „líðandi stund- ar“, þá gerir hann sjálfum sér rangt til. I flestum trúarbrögðum heims er að finna, í einhverri mynd, þetta einfalda boðorð: Þú skalt ekki morð fremja. Þótt hinn trúaði fylgi ekki þessu boðorði vegna nytsemi þess, heldur vegna þess að hann trúir á guð og á orð guðs, þá er sú réttlæting boðorðsins að minnsta kosti fullkomlega skiljanleg að það byggist á „nytsemi í víðustu merkingu, grundvallaðri á varanlegum hags- munum mannsins á þroskabraut hans“. Sömu sögu er að segja um Gullnu regluna og Kærleiksregluna sem Jesús boðaði. Allar þessar reglur eru réttlæt- anlegar út frá nytsemi í víðustu merkingu. Nytjahyggjumaður getur með ámóta hætti og hinn trúaði álitið að þessar reglur hafi svo djúpa þýðingu fyr- ir „varanlega hagsmuni mannsins" að við ættum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að fylgja þeim, gera þær að „öðru eðli“ okkar, og víkja ekki frá þeim. Hann getur litið á þær sem „heilagan" kjarna siðferðisins sem upp- söfnuð reynsla mannsins í þúsundir ára sýni að betra sé að halda sig við gegnum þykkt og þunnt. IV. Nauðsynleg morð Óhætt virðist að segja að ofangreind túlkun nytjastefnunnar gangi gegn þeirri túlkun sem hylli nýtur meðal fylgjenda kenningarinnar nú um stundir. Nærtækast er að vísa til skrifa Kristjáns Kristjánssonar heimspek- ings, kunnasta túlkanda nytjastefnunnar á Islandi í seinni tíð. I grein sem Kristján skrifar um klípusögur segist hann óa við afstöðu sem „krefst þess að við höfumst ekki að“ í aðstæðum eins og lýst er í dæminu af ferða-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.