Hugur - 01.01.2006, Page 83

Hugur - 01.01.2006, Page 83
Gríski draumurinn um konulausan heim 81 ingu að sumar þeirra hugmynda sem bæði má finna í heimspeki fornaldar og í lýðræðishugmyndafræði hins aþenska borgríkis eigi rætur að rekja til þess viðhorfs að konum sé ofaukið. Þar með er ekki sagt að fyrstu heimspeking- arnir hafi borið beina ábyrgð á þróun lýðræðis í Aþenu. Eg vil hins vegar sýna fram á að sama hugmyndafræði um kynin einkenni bæði heimspeki þess tímabils og lögmálin sem liggja aþenska borgríkinu til grundvallar. Mestu skiptir að svo virðist sem draumurinn um konulausan heim renni inn í meginstrauma grískrar heimspeki, þ.e. platonsku hefðina sem ég tel að nái frá Parmenídesi til Platons sjálfs. Meðal fornaldarheimspekinganna voru hins vegar annars konar hugsuðir sem útilokuðu ekki konur og hið kvenlega frá heimsskilningi sínum. Hér á ég við heimspekinga eins og Anaxímandros, Herakleitos og Empedókles sem skýrðu heiminn út frá átökum milli and- stæðra en jafngildra lögmála. I slíkri heimssýn er ekkert sem felur í sér úti- lokun kvenna og hins kvenlega. Þvert á móti gæti hið gagnstæða átt við. Síð- ar í bókinni3 mun ég huga nánar að heimspeki Anaxímanders sem dæmi um slíkt hugsanakerfi sem gerir ráð fyrir andstæðum pólum. Það er engin tilvilj- un að textabrot Anaxímanders séu almennt lítt þekkt í dag vegna þess að sú grein grískrar heimspeki sem hann stendur fyrir hafði fremur lítil áhrif á þá hugmyndafræðilegu þróun sem á eftir kom. Það er platonska hefðin sem í öllum meginatriðum lagði til undirstöðurnar fyrir það sem almennt er kall- að vestræn heimspeki. I þessum opnunarkafla er meginumfjöllunarefni mitt af heimspekilegum toga, en ég mun þó dvelja við nokkrar mikilvægar grískar goðsögur. Ein af þeim spurningum sem koma upp í því samhengi er hvað þessar goðsögur segja okkur um það hvaða augum Grikkirnir - og sérstaklega Aþeningar — litu sjálfa sig. Auk þessarar goðsögugreiningar mun ég beina sjónum að nokkrum siðvenjum Aþeninga, svo sem hjónabandinu sem stofnun og al- mennri stöðu kvenna innan fjölskyldunnar. Með hliðsjón af þessu vonast ég til að varpa ljósi á hvernig grískir karlborgarar hugsuðu um sjálfa sig, um konur og um sambandið milli kynjanna.4 Ég mun sýna fram á að þótt hug- myndir og hugtök Grikkja um ofantalin málefni séu margræð og virðist stundum mótsagnakennd þá eru þau undantekningarlaust undir merkjum draumsins um að konur séu óþarfar. Þessi opnunarkafli leggur grunn að mörgum þeim spurningum sem leitað verður svara við seinna í bókinni.5 [Þess ber að geta að textinn sem hér birtist er þýðing á fýrsta kafla bókar Songe-Mnller Phi/os- ophy Without Womett: The Birth of Sexism in Westem Thought, London, Continuum 2002. Bók- in kom fyrst út á norsku: Den greste drommen om kvinnens overflodighet: Essays om myter ogftlo- sofi i antikkens Hellas, Osló, Cappelen 1999.] Hér þróa ég áfram hugmynd sem Jean-Pierre Vernant, Nicole Loraux og Pierre Vidal-Naquet komu fram með. Eg á þeirra verkum margt að þakka í þessum kafla. Heimspekilegt mikilvægi grísku goðsagnanna hefiir lengi verið viðfangsefiti femínískra heim- spekinga, og ber þar hæst Simone de Beauvoir í Hinu kyninu. Sjá einnig Robin Schott, Cogn- ition and Eros:A Critique of the Kantian Paradigm, Boston, Beacon Press 1988.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.