Hugur - 01.01.2006, Síða 87

Hugur - 01.01.2006, Síða 87
Gríski draumurinn um konulausan heim 85 hverfa milli kynjanna. Annars vegar höfum við Aþeninga, hins vegar konur. Karlinn er skilgreindur út frá þátttöku sinni í pólitísku samfélagi, en konan er skilgreind út frá því kyni sem hún tilheyrir. Þannig er engu h'kara en aþenskir karlmenn eigi einir heima innan skilgreiningar Aristótelesar á manneskjunni sem „pólitísku dýri“. Samkvæmt Aristótelesi er það hluti af náttúru mannsins að tilheyra pólitísku samfélagi og hverjum þeim sem ger- ir það ekki mistekst að raungera mannlega möguleika sína. Jafnvel þótt Grikkland til forna eigi ekkert nafn yfir „aþenskar konur", þá var það kvenkynsvera sem gaf Aþeningum nafn sitt: gyðjan Aþena. Þetta gæti virst þversagnakennt en hér ber að veita því athygli að Aþena er sú karlmann- legasta af gyðjunum, dóttir sem er verðug föður síns Seifs og fædd af honum einum. Án nokkurrar kvenlegrar íhlutunar stökk hún út úr höfði hans, full- sköpuð og vopnum búin, en réttur til vopnaburðar var annars bundinn við karla. Imynd Aþenu virðist gegnsýrð af Seifi að því leyti að kvenlegir eigin- leikar hennar eru að mestu bældir niður, þ.e. hið kvenlega er til staðar en nær ekki að raungerast í þessari fremur karlmannlegu stúlku.. I Hollvœttum lætur Æskýlos Aþenu hafa orð á karlmannlegu eðli sínu á eftirfarandi hátt: Því engri móður er að þakka fæðing mín; í öllu, nema hjúskap, dreg ég karlmanns taum og læt mér annt um föður rétt af heilum hug.13 í þessu ljósi öðlast goðsagan um konurnar sem kjósa Aþenu sem verndar- gyðju borgarinnar sérkennilega kaldhæðinn blæ. Svo gæti virst að með því að kjósa gyðju sem verndara sinn hafi konurnar unnið að minnsta kosti hálfan sigur. En hið gagnstæða virðist eiga við: sú staðreynd að borgin þiggur nafn sitt af gyðju verður frekar til þess að dylja stöðu kvenna sem utangarðs í fjöl- skyldu og samfélagi. Nafnið „Aþena“ gæti alið á þeirri trú að konur séu í aðalhlutverki í borgríkinu. Pandórugoðsögnin: konan ber dauðann með sér Varla kemur á óvart að engin goðsögn er til sem útskýrir uppruna aþenskra kvenna, engin kvenleg hliðstæða við karlkyns goðsögnina um „hinn jarð- borna“. Hins vegar er til goðsögn um uppruna kvenkynsins, eða „kynþáttar kvenna", eins og Hesíodos orðar það í Goðakyni sínu. I þessu skáldlega verki um uppruna guða og manna sem samið er í kringum 700 fyrir Krist skrifar Hesíodos að „kynið sem beri dauðann með sér, kynþáttur kvenna“14 sé upp- þessa staðhæfmgu: í Lýsiströtu, línu 56, finnum við orðasambandið attikaigynaikes („konur Att- íku“; Loraux, The Children of Athena, s. 117, nmgr. 28) og í Þesmoforiazusai [Konur að halda hátíð Demetru heilaga] fmnum við orðið astai („kvenborgarar"; sama rit, s. 119, nmgr. 38). En þetta eru einöngruð tilvik. 13 Grtskir harmleikir, s. 103 (línur 736-738). 14 Hesíodos, Goðakyn, lína 591.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.