Hugur - 01.01.2006, Síða 95

Hugur - 01.01.2006, Síða 95
Gríski draumurinn um konulausan heim 93 heldur einnig forsendu hreyfmgar, breytingar og vaxtar, einskonar „rekstrarlög- mál“ (öþoun; Kratýlos 401 d). Orðaleikur Platons er ekki það eina sem gefur til kynna tvíræðnina í eðli Hestíu vegna þess að hún var líka til staðar í goðsög- unum. Málið skýrist þegar við tínum til fleiri eiginleika Hestíu. Gyðjan Hestía er hrein mey. I því tilliti líkist hún Aþenu og Artemis sem eru einu gyðjurnar sem geta fyllilega staðist áhrifamátt ástargyðjunnar Afr- ódítu. Einnig eru merki um að Hestía sé lögð að jöfnu við Móður Jörð, Gaia-Métér, grunninn að allri frjósemi í náttúrunni. Hestía táknar því ekki aðeins meydóm heldur líka frjósemi jarðarinnar. Enn og aftur birtist hún í tvíræðu ljósi. Hún tengir saman frjósemi og meydóm en það jafngildir æxl- un án kynferðis. Hestía er jómfrúr-eldstæðið, tryggilega rótfastur miðpunkt- ur heimilis og fjölskyldu, og tryggir sem slík framgang ættleggjarins frá einni kynslóð til annarrar. Þar af sést að sjálf hugmyndin um framgang er tvíræð. Annars vegar gefur hún til kynna fastan punkt sem helst óbreyttur þrátt fyr- ir að það sem er umhverfis hann breytist. Hins vegar felur hún í sér breyt- ingaferlið sjálft. Það sem á að tryggja framgang fjölskyldunnar á ekki aðeins að vera fastur punktur sem breytist ekki, það á líka að sjá um fjölgun, en það jafngildir breytingu. Þar sem það tilheyrir konunni að fæða barnið virðist rökrétt að líta svo á að hún sé hinn efnislegi hlekkur milli tveggja kynslóða. A hinu aþenska heimili (oikos) var hún samt ótraustur hlekkur að því leyti að sækja þurfti nýja konu inn í fjölskyldu karlsins með hverri nýrri kynslóð. Heimilið eða oikos tilheyrði karlinum og þess vegna erfði sonurinn heimilið — hús og eignir — eftir föður sinn. Fasti hlekkurinn í fjölskyldunni var því karlinn, húsbóndinn, fjölskyldufaðirinn. Hann var tákngervingur einingar og framgangs fjölskyld- unnar, hann gerði að verkum að fjölskyldan hélst hin sama í tímans rás. Á þann hátt voru náin táknræn tengsl milli Hestíu og fjölskylduföðurins. Tengingin milli hinnar kvenlegu Hestíu og hins karlmannlega höfiiðs fjöl- skyldunnar birtist í aþenska helgisiðnum amfidromia sem Vernant hefiir kall- að aðlögunarsiðinn.22 Helgisiður þessi var iðkaður þegar taka átti nýfætt barn inn í fjölskylduna. Nokkrum dögum eftir fæðinguna var barnið borið hringinn í kringum eldstæði hússins. Merking þessa var sú að faðirinn við- urkenndi barnið sem lögmætt afkvæmi sitt og að það verðskuldaði að vera tekið inn í fjölskylduna. Væri siðurinn ekki virtur þýddi það yfirleitt hið gagnstæða, þ.e. að fjölskyldan afneitaði barninu og því var þá jafnvel ekki leyft að lifa. Barn sem hlotið hafði viðurkenningu föðurins var talið „afkvæmi eldstæðisins".23 Þetta orðalag gefur í skyn að barnið sé afkomandi Hestíu eða fætt af henni. Hestía er eins og naflinn sem rótfestir ekki aðeins jörðina á sínum stað í „miðju himinhvelanna" og bindur heimilið við jörðina, heldur festir hún líka barnið í sessi innan fjölskyldunnar. Hér eins og áður er Hest- ía kynlaust frjóvgunartákn: barnið sprettur út úr Hestíu eins og sproti sprett- ur upp úr jörðinni. 22 Vernant, Myth and Thought, s. 157. 23 Sama rit, s. 134.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.