Hugur - 01.01.2006, Page 105

Hugur - 01.01.2006, Page 105
Sjálfið og tíminn 103 sendu handan tungumálsins, né sem einbera félagslega hugarsmíð, heldur er það skoðað sem óaðskiljanlegur hluti af vitundarlífi okkar, gætt milliliða- lausri tilvist sem öðlast má reynslu af.25 Skilningur fyrirbærafræðinnar á sjálfinu er afar formlegur og lítill um sig, og augljóslega getur sjálfið tekið á sig flóknari myndir. Hvað sem því líður virðist mér hinn fyrirbærafræðilegi skilningur engu að síður skipta sköpum. Hann hefur grundvallarvægi í þeim skilningi að ekkert sem skortir þennan þátt getur með réttu kallast sjálf. En hvað hefur allt þetta með tímanleika að gera? Svarsins er að leita hjá Husserl. I verkum hans má finna ítarlega rannsókn á sambandinu milli sjálfsku, sjálfgefni reynslunnar og tímanleika. Husserl lítur svo á að úr því að flæði vitundarinnar á sér stað í tíma sé ekki hægt að skilja eitt né neitt, ekki einu sinni atriði sem virðist jafn bersýnilega „samtímalegt“ og það að reynsl- an er gefin á hverju augnabliki, án þess að taka tímanleikann (eða innri tíma- vitund, með orðalagi Husserls) með í reikninginn. Mönnum hefur iðulega sést yfir það að áhugi Husserls á tímanleikanum stafaði af áhuga hans á því hvernig vitundin gefst sjálfri sér, hvernig hún tek- ur á sig hinar ýmsu birtingarmyndir. Framarlega í hinum nýútkomnu Bern- au-handritum um tímavitundina (Bernauer Manuskripte ilber das Zeitbewuft- sein) ritar Husserl að vitundin sé til, að hún eigi sér tilvist í líki streymis, og að hún birtist sjálfri sér sem streymi. En spurningin sem eftir situr er hvern- ig vitundarstreymið er fært um að vita af sjálfu sér og hvernig mögulegt sé, og hvernig megi skilja, að sjálf vera streymisins sé af meiði sjálfsvitundar.26 Fyrirbærafræðilegar athuganir benda til þess að til sé eitthvað sem kenna megi við „vídd“ eða „dýpt“ hinnar „lifandi nærveru" vitundarinnar: reynsla okkar af hlutum og atburðum sem spanna tiltekið tímabil, sem og reynsla okkar af breytingum og röð atburða, væri ómöguleg ef við vissum aðeins af því sem er gefið á hverjum tímapunkti, þ.e. ef streymi vitundar okkar væri samansett úr röðum einangraðra nú-punkta sem væru eins og perlur í festi. Það að eitt meðvitað ástand komi á eftir öðru nægir ekki til að vitund um samfellu og framvindu verði möguleg. Samkvæmt fyrirbærafræðinni er grunneining tímanleikans ekki „hnífsegg" nútíðarinnar heldur „framvindu- heild“, þ.e. tímasvið sem nær yfir allar tíðirnar þrjár, nútíð, fortíð og framtíð. Þrjú tæknileg hugtök lýsa þessum hætti vitundarinnar á sviði tímans. Þar má fyrst nefna (i) „frumbirtingu“ \j>rimalpresentation\, sem beinist á þröngt af- markaðan hátt að því skeiði viðfangsins sem varðar núið. Fmmbirtingin birt- ist aldrei út af fyrir sig og er sértekning sem gefur okkur ekki kost á því, ein og sér, að skynja viðfang sem á sér stað í tíma. Frumbirtingunni fylgja (ii) „eftirheldni" [retention] sem lætur okkur í té vitund um nýliðið tímaskeið viðfangsins, og (iii) „framleitni" [protention] sem á meira og minna óræðan hátt beinist að því tímaskeiði viðfangsins sem er í þann mund að eiga sér 25 Þcssar hugmyndir um sjálfsmeðvitund og sjálf eru ræddar nánar í Zahavi 1999 og 2005. 26 Husserl 2001, s. 44,46.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.