Hugur - 01.01.2006, Page 107

Hugur - 01.01.2006, Page 107
Sjáljlð og tím 'inn 105 og það á sér aðeins stað í samspili margra sjálfsvera. Ég verð því aðeins að persónu að ég lifi með öðrum í sameiginlegri veröld. Skilningur fyrirbæra- fræðinnar á sjálfinu hefur engu að síður forgang. Þó að hægt sé að vera sjálf án þess að vera persóna, er ekki hægt að vera persóna án þess að vera sjálf. Rannsóknir í taugavísindum kunna að renna stoðum undir þessa fixllyrð- ingu. Damasio hefur haldið því fram í nýlegri bók sinni, The FeelingofWhat Happens, að tilfinning fyrir sjálfinu [sense of self\ sé ómissandi þáttur hins meðvitaða huga. Hann skrifar: „Sé hugtakið „sjálfsmeðvitund" skilið sem „vitund með tilfinningu fyrir sjálfmu" þá nær það nauðsynlega yfir hvers kyns mannlega vitund — eftir því sem ég best fæ séð getur hreinlega ekki ver- ið um annars konar vitund að ræða“.29 A hinn bóginn er vitundin ekki einsteinungur, og Damasio þykir ráðlegt að gera greinarmun á einfaldri grundvallargerð hennar, sem hann nefnir kjarnavitund, og annarri og flóknari gerð sem hann nefnir útvíkkaða vitund. Kjarnavitundin er bundin við eitt skipulagssvið og helst stöðug alla ævi líf- verunnar. Hún einskorðast ekki við manninn og er hvorki háð venjulegu minni, starfandi minni \operative memory\, rökhugsun né tungumáli. Aftur á móti tekur útvíkkuð vimnd til nokkurra skipulagssviða. Hún tekur breyting- um þegar æviskeiði h'fverunnar vindur fram og er háð bæði venjulegu minni og starfandi minni. Hana má finna í einfaldri mynd hjá öðrum lífverum en manninum, en hámarki sínu nær hún einvörðungu í mönnum sem notast við tungumál. Samkvæmt Damasio svara þessar tvær gerðir vitundar til tvenns konar sjálfs. Þá tilfinningu fyrir sjálfinu sem kjarnavitundin býr yfir kallar hann kjarnasjálf en þá flóknari tilfinningu fyrir sjálfinu sem felst í útvíkkaðri vitund nefnir hann sjálfsævisögulegt sjáf?(> Sambandið milli kjarnavitundar og útvíkkaðrar vitundar, og að sama skapi milli kjarnasjálfs og sjálfsævisögulegs sjálfs, er algjört grundvallaratriði. Ut- víkkuð vitund byggir á þeim grunni sem kjarnavitundin er. Hún gerir ráð fyrir kjarna sem hún víkkar síðan út með því að tengja hann í senn við hina lifuðu fortíð og þá framtíð sem er í vændum. Sé litið á þetta líkan með þroskahugtakið til marks, þá er fyrst í stað um lítið annað að ræða en ólíkar myndir hins einfalda ástands kjarnasjálfsins, en eftir því sem reynsla safnast upp vex minnið og mögulegt verður að kalla hugtakið um sjálfsævisögulegt sjálf til leiks.31 Líkt og Damasio bendir á má finna í taugavísindum, og sér í lagi í tauga- meinafræði, margs konar gögn sem renna stoðum undir þennan greinarmun. Rannsóknir á taugasjúkdómum gefa okkur kost á því að greiða úr hinum ólíku lögum í vitundinni og svipta hulunni af virkni hennar: Afleiðingar taugasjúkdóma staðfesta greinarmuninn milli kjarnavit- undar og útvíkkaðrar vitundar. Grunngerð vitundarinnar, kjarnavit- 29 30 31 Damasio 1999, s. 19. Damasio 1999, s. 16-17,127. Damasio 1999, s. 175.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.