Hugur - 01.01.2006, Síða 162

Hugur - 01.01.2006, Síða 162
i6o Jacques Derrida annað en hún og er forsenda þess að hún geti iðkað ætlandina. Þessi mót- tækileiki er h'ka opnun sem jafnframt er ómissandi. I Hugmyndum I lætur Husserl hjá líða að lýsa og grafast fyrir um hylé á forsendum þess og í hreinni frumlægni þess, svo og að kanna möguleikana sem felast í því sem hann nefnir formlaust efni og efnislaust formf ' en heldur sig þess í stað við þau tengsl hylé og morfé sem samsetningin lætur í té. Allt þetta stafar af því að sundurgreiningar hans markast af hugmyndinni um samsettan tímanleika (og má ekki segja að það sama gildi á einn eða annan hátt um allar greining- arnar sem síðar komu?).17 En í allri sinni dýpt og hreinu séreðli er hylé um- fram allt efniviður tímans. Hylé er það sem gerir sjálfa tilurðina mögulega. Við þessar tvær endastöðvar opnunarinnar og í sjálfum innviðum forskilvit- legrar formgerðar vitundarinnar opinberast þörfin fyrir tilurðarbundna sam- setningu og hina nýju „forskilvitlegu skynjunarfræði“ sem þaðan í frá er stöðugt að boða komu sína en er að vísu ævinlega slegið á frest. Innan henn- ar er Annarleikanum ogTímanum ætlað að láta í það skína hvernig þeir eru ómissandi þættir í heildinni. Kjarni málsins er sá að samsetning annarleik- ans og tímans leiðir fyrirbærafræðina inn á svæði þar sem „frumregla allra frumreglna“ hennar (sem er að okkar mati frumspekileg frumregla hennar: hið upphaflega auðsæi og nærvera hlutarins sjálfs, „í eigin persónu“) er ofurseld róttækum efa.18 I það minnsta sjáum við að færslan af sviði formgerðarinn- ar yfir á svið tilurðarinnar jafngildir rofi eða sinnaskiptum, hvorki meira né minna. Áður en við tökum til við að fylgja eftir þessari hreyfingu innan fyrirbæra- fræðinnar, og færslunni yfir í tilurðargreiningar, skulum við doka við eitt augnablik og leiða hugann að öðru vandamáli sem tengist markalínum. Oll þau vandasömu hugtakalíkön sem við höfiim beint sjónum að tilheyra 16 Husserl, Ideen I, s. 193 (§85). 17 í undirkaflanum sem helgaður er hylé og morfé skrifar Husserl einmitt: „Á því stigi rannsókn- arinnar sem við munum halda okkur á um sinn og lætur hjá líða að kafa niður í myrk djúp hinnar endanlegu vitundar sem setur saman gjörvallan tímanleika reynslunnar [...]“ (Husserl, Ideen I, s. 191-192, §85). Nokkru síðar stendur: „Hvað sem öðru líður gegnir þessi undarlega tvennd skynræns og œtlandi pop4>tj, sem myndar einingu, leiðandi hlutverki á gjörvöllu sviði fyrirbærafræðinnar (á gjörvöllu sviðinu: þ.e. á stigi hins samsetjandi tímanleika sem ávallt þarf að halda fast í)“ (sama rit, s. 192, §85). Litlu framar í textanum ber Husserl saman víddir hylé í rúmi og tíma. Síðan bendir hann á, og réttlætir um leið, takmarkanir kyrrstæðrar lýsingar og nauðsyn þess að færa sig yfir í tilurðarlýsingar: „Eins og síðari tíma rannsóknir munu leiða í ljós er tími [...] heitið á fullkomlega aflokubu sviði sem raunar er einstaklega erfitt viðureign- ar. I ljós mun koma að fram að þessu hefúr greinargerð okkar að vissu leyti látið veigamikið svið liggja á milli hluta, og varð raunar að gera það, til að bægja mætti ruglingi frá því sem í fyrstu atrennu verður aðeins séð frá sjónarhóli fyrirbærafræðinnar [...]. Hið forskilvitlega og „altæka" [das transzendentale .Absolute"] sem við höfum orðið okkur úti um með afturfærslunni er satt að segja ekki síðasta orðið, heldur er það eitthvað sem hefúr sjálft sett sig saman í til- teknum djúpstæðum og algjörlega einstökum skilningi og á frumuppsprettu [Urquelle] sína í þætti sem er sannarlega altækur þegar allt kemur til alls [in einem letzten und •wahrhaft Ahso/uten]“ (sama rit, s. 181-182, §81). Var þessari takmörkun nokkurn tímann aflétt í síðari verkum Husserls? I öllum stærri ritunum sem á eftir koma rekst maður á fyrirvara af þessum toga, einkum í Reynslu og dómum, og í hvert skipti sem Husserl boðar komu „forskilvitlegrar skynjunarfræði" (sbr. lokaorðin í Formlegri ogforskilvitlegri rökfrteði og Kartesískar hugleiðingar, §61). [Umrædd regla er sett fram í Hugmyndum I. Sjá Husserl, Ideen I, s. 51 (§24).] 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.